Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2010, Qupperneq 29

Frjáls verslun - 01.10.2010, Qupperneq 29
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 1 0 29 Höfuðstöðvar CCP eru á Íslandi en fyrirtækið starfar víða og m.a. með starfsemi í Bandaríkjunum, Bretlandi og Kína. Hilmar Veigar Pétursson er framkvæmdastjóri CCP. Það var árið 2000 sem ráðist var í umfangsmikla fjáröflun með lok- uðu útboði á hlutafé hjá CCP. Kaupþing annaðist það og í kassann komu þrjár milljónir Bandaríkjadala. Þá var hægt að ráðast af krafti í að koma EVE-Online á netið. Hróður leiksins hefur verið að berast um heimsbyggðina síðustu sjö árin. Milljónir manna eru áskrifendur að fjölþátttökuleikjum í heim- inum og nýir leikir bætast við. Það er því eftir miklu að slægj ast enn fyrir CCP og önnur íslensk fyrirtæki á þessum markaði. Umsvifamest á markaðnum er erlent fyrirtæki sem heitir Blizzard og heldur úti leiknum World Warcraft með yfir 10 milljónir áskrifenda. Leikir eins og EVE-Online eru einnig heimur út af fyrir sig í þeim skiln ingi að þar verður til heilt samfélag á netinu. Leikurinn er ein s konar ímyndað hagkerfi úti í geimnum og það er á stærð við ís lenska hagkerfið – þátttakendur eru nærri jafnmargir og íbúar á Íslandi. Leikurinn gerist í framtíðinni úti í geimnum. Hver þátttakandi er skipstjóri á geimskipi og getur keypt og selt vörur. Um er að ræða ímyndað hagkerfi úti í geimnum og menn verða að þekkja helstu hag fræðilögmálin til að geta spilað með árangri. Margir áskrifendur eru einmitt viðskiptamenntað fólk. CCP er skammstöfun fyrir „Crowd Control Productions“ og vísar til þess að fyrirtækið fæst við fjölþátttökuleiki. Þetta er fyrirtæki sem malar gull. Það var með um 6,8 milljarða í tekjur á síðasta ári og yfir 800 milljónir í hagnað. GOGOGIC HEFUR ÞREFALDAST FRÁ HRUNI EVE-ONLINE MALAR GULL Miklar vonir eru bundnar við Gogogic. Félagið hefur þre faldað umsvif sín frá hruni og draum ur inn er mögu­ lega að rætast; að fyrirtækið fari að gefa vel af sér af sölu leikja á netinu. Tölvuleikjafyrirtækið Gogogic: Fyrir tveimur árum sagði Frjáls verslun frá sprota sem hlúð var að í heldur löku húsnæði við Brautarholt. Enginn annar vildi vera þar uppi á þriðju hæð í lyftu-lausu húsi eftir áralangt góðæri þar sem oft virtist meira virði að berast á en ná árangri. Þetta var tölvuleikjagerð sem hafði fengið hið undarlega nafn Gogogic. „Talaðu við mig eftir tvö ár,“ sagði Jónas Björgvin Antonsson framkvæmdastjóri þá. Fyrirtækið var rétt að hefja raunverulegan rekstur og tekjur af tölvuleikjum engar enn. Talaðu við mig eftir tvö ár! Og nú eru liðin tvö ár og hvernig gengur? „Talaðu við mig eftir tvö ár,“ segir Jónas aftur. En gangurinn hefur verið þessi: Fyrirtækið er komið ofan af loftinu í Brautarholti og inn í hús Kauphallarinnar við Lauga- veg. Starfsmenn voru þá 12 og drógu mikið til björg í bú með auglýsingagerð fyrir netsíður en fyrstu leikirnir voru komnir út á netið en boðnir þar ókeypis til kynningar. Jónas Björgvin Antonsson hjá tölvuleikjafyrirtækinu Gogogic. Hann segir að CCP með EVE Online hafi rutt brautina fyrir önnur hugbúnaðarfyrirtæki í netleikjum. N E T L E I K I R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.