Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2010, Síða 58

Frjáls verslun - 01.10.2010, Síða 58
58 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 1 0 Hvergi í hinni stóru Ameríku sér maður betur hve maðurinn er lítill eða stór tækur og í Appalachia­fjöllum í Vestur­Virginíu, hjarta kolaiðnaðarins í þessu víðfeðma landi. Á hverjum degi eru notaðar 3,5 milljónir punda af sprengiefni til þess að losa um kol. Þarna hefur í áratugi farið fram það sem er kallað upp á engilsaxnesku „Mountain Top Removal“, en heilu fjöllin hafa verið sléttuð. Nú er svo komið að 500 fjöll eru horfin, hafa verið mokuð niður í árfarvegi, og fyllt hefur verið upp í 3.200 kílómetra af dölum. Ár hverfa, landslagið umbreytist. Þessu fylgir mikið umrót, mikið af eiturefnum fellur til í stað þess að vera föst í fjalli. Kolalögin liggja ekki eins og víðast hvar djúpt í jörðu. Hér liggja þau hátt uppi í jarð lögunum – þar sem auð velt og ódýrt er að nálgast þau. Þetta er kallað mesta umhverfisslys Bandaríkjanna. Kanawaha­sýsla í Vestur­Virginíu er á lista yfir tíu menguðustu staði jarðar. Meðan kol eru 23% af þeirri orku sem notuð er í Bandaríkjunum eru ekki miklar líkur á að þetta breytist. Það er barist hart gegn þessum umhverfisspjöllum um þver og endi­ löng Bandaríkin, alls staðar nema í Vestur­Virginíu, í hjarta kola ­ iðnaðarins. Þarna er fólk þakklátt fyrir að hafa vinnu. Það eru ekki mörg önnur tækifæri í þessu fátæka ríki. Í Kanawha­sýslu gengur allt út á kol. Ríkishöfuðborgin er Charlestone. Kolatrukkar, kolabátar, kolanámur, kolabingir, kolanáma fólk og kola­ fyrirtæki. Íbúarnir skilja ekki þessa andstöðu við að slétta fjall og annað. Eins og einn kola kallinn sagði við mig: „Þú sérð þetta ekki, námasvæðin eru lokuð, það kemst enginn að, það sér þetta enginn. Fyrir okkur eru kol gull. Svart gull, sem knýr Ame ríku áfram.“ Í Kanawha­sýslu gengur allt út á kol. Ríkishöfuðborgin er Charlestone. Kola­ trukkar, kolabátar, kolanámur, kolabingir, kolanámafólk og kolafyrirtæki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.