Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2010, Síða 73

Frjáls verslun - 01.10.2010, Síða 73
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 1 0 73 ÞAÐ ALDIN ÚT ER SPRUNGIÐ Hún hélt tónleika í Hofi, nýja menningarhúsinu á Akureyri, í byrjun desember þar sem flutt var barokk­tón list og jólalög og þá söng hún á jóla tón leik um kirkju kórs Saurbæjarprestakalls í Hvalfirði þar sem eigin maður hennar, Örn Magnús son, er organ isti. Síðan lagði hún leið sína til London með sönghópnum Carminu en á þeim tónleikum var íslensk tónlist frá endurreisnar tímanum í aðal hlut verki. Marta Guðrún kennir í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. „Þar er alltaf mikið um að vera enda margir jólatónleikar í stórum skóla fyrir jólin. Við Örn eigum tvö börn í listnámi og er aðventan sannkallaður upp ­ skerutími hjá þeim. Það er alltaf jafngaman að vera á tónleikum eða ballettsýningum innan um hina aðstandendurna og finna fyrir því hvað við erum öll rík. Inn á milli tónleika reynum við svo að baka smákökurnar og laga svolítið til. Einn dagur er frátekinn í laufabrauð sem við fletjum og skerum með vinum okkar. Við skreytum á Þorláksmessu eða daginn áður; berum inn greinar og lýsum upp með jólaseríum og kertaljósum.“ Að sögn Mörtu Guðrúnar er maturinn á aðfangadagskvöld ein­ faldur og góður. „Lambalæri með gráfíkjum í rauðvínslegi, kryddað með kóríander og kummíni að hætti Palestínumanna.“ Þegar Marta Guðrún sópransöngkona er spurð hvaða jólalag er í uppá­ haldi svarar hún: „Það aldin út er sprungið.“ „Aðventan er mikill annatími í tónlistinni,“ segir Marta Guðrún Halldórsdóttir sópransöngkona. Marta Guðrún Halldórsdóttir. „Inn á milli tónleika reyn um við svo að baka smákökurnar og laga svolítið til.“ TÖFRARNIR OG TÓNLISTIN MARTA GUÐRÚN HALLDÓRSDÓTTIR SÓPRANSÖNGKONA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.