Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2010, Síða 74

Frjáls verslun - 01.10.2010, Síða 74
74 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 1 0 MJÖG HELG STUND Hvað aðfangadag varðar segist hann fara snemma af stað til að syngja fyrir aldraða á elliheimilum. Þá er hann vanur að syngja í kirkjum á aðfanga dags kvöld.„Foreldrar mínir koma í mat á aðfangadagskvöld en við náum ekki að byrja að borða fyrr en um níuleytið; svona er að vera söngvari! Ég byrja að undirbúa jóla mat ­ inn á Þorláksmessu en á aðfangadagskvöld borðar fjölskyldan svo­ kall aða „beinlausa fugla“ sem er niðurskorið lambalæri, marínerað í sólarhring með svínaspekki. Jólaguðspjallið er alltaf lesið á aðfanga­ dags kvöld, síðan syngjum við jólasálma sem endar á Heims um ból, tökum upp pakkana og borðum svo desert, Toblerone­ís, sem konan mín, Íris Björk, er snillingur í að búa til.“ Þegar Jóhann Friðgeir er spurður hvað jólin séu í huga hans segir hann: „Af því að ég er trúaður þá er þetta mjög helg stund og hátíð­ legir dagar. Þetta er sá árstími sem fjölskyldan nær að eyða saman, stund um með fjölskylduboðum og vaninn er líka að fara í spilaboð þar sem mæta rúmlega fimmtíu manns og spiluð er félagsvist.“ Jó hann Friðgeir segist halda veislu og partí á gamlárskvöld þar sem vinir, vandamenn og ættingjar mæta. „Bílskúrinn troðinn af skot kök um og rakettum og svo skálar hópurinn saman þegar nýárið er gengið í garð.“ Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenórsöngvari syngur á fjölmörgum Frostrósatónleikum fyrir þessi jól auk þess að koma fram í mörgum kirkjum í kringum jólin. Jóhann Friðgeir Valdimarsson. „Af því að ég er trúaður þá er þetta mjög helg stund og hátíðlegir dagar.“ TÖFRARNIR OG TÓNLISTIN JÓHANN FRIÐGEIR VALDIMARSSON TENÓRSÖNGVARI í textanum um Jóhann Friðgeir kemur fram að hann muni koma fram á rúmlega 30 tónleikum Frostrósa. Hins vegar sá ég á heimasíðunni, frostrosir,.is, að tæplega 30 tónleikar verði haldnir!!! Gætir þú breytt þessu - orðað þetta á annan hátt??? (Til dæmis að hann komi fram á fjölda Frostrósartónleikum eða einfaldlega að hann komi fram á tónleikum Frostrósa )
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.