Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2010, Qupperneq 33

Frjáls verslun - 01.11.2010, Qupperneq 33
F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 1 0 33 liðin á markaðnum, nýjar vörur fái meðbyr sem aðrar fái ekki. „Það er ekkert feimnismál að okkur þykir afskaplega vænt um lógóið okkar, við erum alin upp með því, þetta er nánast nafnið okkar,“ segir Guðrún sem hefur gegnt stöðu markaðsstjóra síðustu fjögur árin. Fjölskyldan hafði áður þurft að gera upp við sig hvort hún vildi standa í rekstrinum. Hafsteinn faðir þeirra rak fyrirtækið allt til dánardægurs 1993 og hafði þá byggt upp fyrirtækið með öflugar stoðir en enginn fór dult með að ábyrgðin var öll á hans herðum. Fráfallið var skyndilegt, Haf steinn, aðeins 59 ára gamall, fékk heilablóðfall og lést. Við það færðist allt í einu ábyrgðin á rekstrinum yfir á eftirlifandi eiginkonu, Laufeyju, og börn þeirra. Valdimar var þá í námi í iðnaðartæknifræði og varð það að ráði að Guðrún tæki við rekstrinum til að byrja með eða þar til Valdimar hefði lokið námi ári seinna. Guðrún segir að það að taka við stjórn fyrir­ tækisins aðeins 23 ára hafi verið strangur skóli. Með sameiginlegu átaki þeirra systkina, móður þeirra og fjölskylduvina hafi það tekist. Beint liggur við að spyrja hvort ekki hafi komið til greina að selja fyrir­ tækið á þessum tímamótum. „Það kom aldrei til greina hjá móður okkar, því hún taldi að þá hefði fyrirtækið farið úr Hveragerði. Það hefur alltaf verið hennar keppikefli að halda þessum störfum hér í bæjarfélaginu. Við sameinuðumst strax um að halda fyrirtækinu.“ Svo vildi til að Hafsteinn faðir þeirra hafði verið byrjaður að dreifa ábyrgð á rekstrinum á fleiri – en framan af var hann allt í öllu. Ári áður en Hafsteinn lést hafði í fyrsta skipti verið ráðist í ítarlega stefnu mótun Starfsmenn sýna fyrirtækinu hollustu og þetta er gagnkvæm hollusta. Við hrunið ákvað fyrirtækið að segja engum upp, lækka engin laun og minnka ekki starfshlutfallið hjá neinum. Eigendur Kjöríss eru Laufey Valdimarsdóttir og börn hennar fjögur, frá vinstri; Aldís, Valdimar, Guðrún og Sigurbjörg. Guðmundur Kristins­ son, bróðir Hafsteins á fjórðungshlut. Þau sitja öll í stjórn nema Valdimar. Í stjórn Kjöríss sitja því fjórar konur og einn karlmaður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.