Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2010, Page 56

Frjáls verslun - 01.11.2010, Page 56
56 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 1 0 Hrunið varð til þess að forráðamenn Breiðabliks urðu að hugsa sinn gang og sníða sér stakk eftir vexti. Margir af öflugustu styrktaraðilum Breiðabliks héldu að sér höndum og var Milestone ehf. einn þeirra. GAMLA góða máltækið „Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni“ á við hjá Breiðabliksliðinu: Elvar Freyr Helgason er sonur Helga Helgasonar „Basla“ – sem lék á árum áður með Breiðabliki og Víkingi Kristinn Steindórsson er sonur Steindórs Elíssonar, sem hrellti markverði í búningi Breiðabliks á árum áður Arnór Sveinn Aðalsteinsson er sonur Aðalsteins Jónssonar, fyrrverandi landsliðsmanns í handknattleik, sem lék með Breiðabliki. Aðalsteinn lék 18 landsleiki og þá var hann um tíma leikmaður með þýska liðinu Schutterwald EPLIÐ OG EIKIN Markaskorarinn Alfreð Finnbogason og fyrirliðinn Kári Ársælsson.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.