Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2010, Qupperneq 64

Frjáls verslun - 01.11.2010, Qupperneq 64
64 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 1 0 FINNUR GEIRSSON, forstjóri Nóa-Síríus: Óhófleg völd ríkis og banka FORRÁÐAMENN FYRIRTÆKJA 1. Hvaða árangur ert þú ánægðastur með innan þíns fyrirtækis á árinu? Fyrirtækið er að uppskera árangur af viðamikilli endurskipulagningu í formi ágætrar sölu og betri afkomu. 2. Áttu von á því að gjaldeyrishöftin verði afnumin á næsta ári? Það verður að teljast harla ólíklegt. 3. Óttast þú fjármagnsflæði frá landinu með afnámi gjaldeyrishafta? Já, sérstaklega ef kringumstæður breytast ekki til batnaðar að öðru leyti. 4. Hvað telur þú að sé algengasta umræðuefnið á meðal stjórnenda núna? Erfitt efnahagsumhverfi og óhófleg völd ríkis og banka. 5. Finnst þér bankarnir hreyfa sig hraðar við að afskrifa skuldir fyrirtækja og endurskipuleggja fjármál þeirra? Ég geri ráð fyrir að þetta sé í fullum gangi núna. 6. Hvað var minnisstæðast hjá sjálfum þér á árinu? Nýr einstaklingur bættist í fjölskylduna. HVAÐ SEGJA ÞAU UM ÁRAMÓT? Finnur Geirsson EYJÓLFUR Á. RAFNSSON, framkvæmdastjóri verkfræðistofunnar Mannvits: Traust á gjaldmiðlinum lítið FORRÁÐAMENN FYRIRTÆKJA 1. Hvaða árangur ert þú ánægðastur með innan þíns fyrirtækis á árinu? Rekstur og afkoma á árinu verður umfram markmið. Ennfremur fórum við í góða stefnumótunarvinnu sem á eftir að skila okkur árangri í framtíðinni. Hvort tveggja byggist fyrst og fremst á öflugu starfsfólki og góðum starfsanda. 2. Áttu von á því að gjaldeyrishöftin verði afnumin á næsta ári? Nei. 3. Óttast þú fjármagnsflæði frá landinu með afnámi gjaldeyrishafta? Þetta er ekki spurning um minn ótta. Traust á gjaldmiðlinum er bara því miður það lítið að svarið er já. 4. Hvað telur þú að sé algengasta umræðuefnið á meðal stjórnenda núna? Ég veit ekki hvað aðrir eru að ræða innan sinna veggja en að mínu áliti er kynt um of undir neikvæðri umræðu í samfélaginu og þar bera stjórnvöld og fjölmiðlar mikla ábyrgð. 5. Finnst þér bankarnir hreyfa sig hraðar við að afskrifa skuldir fyrirtækja og endurskipuleggja fjármál þeirra? Nei, en þeir hreyfa sig mishratt. 6. Hvað var minnisstæðast hjá sjálfum þér á árinu? Frábær ferð sl. sumar í góðum hópi, undir góðri leiðsögn, í einstöku veðri, um Horn­ vík á Ströndum og nágrenni hennar. Eyjólfur Á. Rafnsson „Þetta er ekki spurning um minn ótta. Traust á gjald­ miðlinum er bara því miður það lítið að svarið er já.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.