Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2010, Síða 65

Frjáls verslun - 01.11.2010, Síða 65
F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 1 0 65 Egill Jóhannsson HVAÐ SEGJA ÞAU UM ÁRAMÓT? EGILL JÓHANNSSON, forstjóri Brimborgar: Marktæk breyting eftir mótmæli FORRÁÐAMENN FYRIRTÆKJA 1. Hvaða árangur ert þú ánægðastur með innan þíns fyrirtækis á árinu? Gríðarlega góðan árangur í lækkun kostnaðar og að verja tekjurnar. 2. Áttu von á því að gjaldeyrishöftin verði afnumin á næsta ári? Nei. 3. Óttast þú fjármagnsflæði frá landinu með afnámi gjaldeyrishafta? Nei því þeim verður ekki aflétt fyrir en nokkuð ljóst er að það gerist ekki eða í litlum mæli. 4. Hvað telur þú að sé algengasta umræðuefnið á meðal stjórnenda núna? Fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja og heimila. 5. Finnst þér bankarnir hreyfa sig hraðar við að afskrifa skuldir fyrirtækja og endurskipuleggja fjármál þeirra? Já, marktæk breyting frá október í kjölfar mótmælanna við setningu Alþingis. 6. Hvað var minnisstæðast hjá sjálfum þér á árinu? Gönguferðirnar á Hvannadalshnúk og Herðubreið. ANDRI MÁR INGÓLFSSON, forstjóri Primera Group: Ákvarðanir teknar 2009 hafa skilað frábærum árangri FORRÁÐAMENN FYRIRTÆKJA Hvaða árangur ert þú ánægðastur með innan þíns fyrirtækis á árinu? Mesta ánægjan er sú að sjá að þær breytingar og ákvarðanir sem við tókum á árinu 2009 hafa allar skilað frábærum árangri og öll fyrirtæki Primera eru rekin með hagnaði á árinu 2010. Þetta er gott innlegg inn í 2011, sem verður aftur tímabil vaxtar. Áttu von á því að gjaldeyris­ höft in verði afnumin á næsta ári? Nei, enga von á því. Íslenska krónan á eftir að vera okkur fjötur um fót. Óttast þú fjármagnsflæði frá landinu með afnámi gjaldeyrishafta? Í einhverjum mæli. Hvað telur þú að sé algengasta umræðuefnið á meðal stjórn­ enda núna? Á Íslandi er það sjálfsagt hvenær atvinnulífið byrjar að rétta úr kútnum. Hjá stjórnendum okkar erlendis er það örugg­ lega: Hvar verður mesti vöxturinn á árinu 2011? Finnst þér bankarnir hreyfa sig hraðar við að afskrifa skuldir fyrir­ tækja og endurskipuleggja fjármál þeirra? Það hlýtur að hafa skaðað fjölda fyrirtækja hversu langan tíma það hefur tekið bankana að finna úrræði. En vonandi er þetta að þokast í rétta átt. Hvað var minnisstæðast hjá sjálfum þér á árinu? Hér er af mörgu að taka. Opnun nýrrar aðalskrifstofu í Kaup­ manna höfn fyrir erlenda starfsemi Prim era var ánægjuleg, sem og að heyra syni mína tala saman á spænsku í fyrsta sinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.