Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2010, Page 69

Frjáls verslun - 01.11.2010, Page 69
www.pwc.com/is Reykjavík Akureyri Selfoss Húsavík PricewaterhouseCoopers, eitt þekktasta fyrirtæki heims á sviði endurskoðunar, skatta- og fyrirtækjaráðgjafar, hefur endurnýjað vörumerki sitt og sett í frískandi búning um allan heim. Vörumerkið felur í sér upphafsstafina í nafni fyrirtækisins - „PwC“ - sem raunar hafa verið notaðir sem stytting af „Pricewaterhouse-Coopers“ síðan fyrirtækið var mótað í samruna árið 1998. Merkið var þróað í samráði við viðskiptavini, samstarfsaðila og starfsfólk með það fyrir augum að auðvelda notkun þess og framsetningu. PricewaterhouseCoopers verður þó áfram lögformlegt nafn fyrirtækisins, bæði hér á landi og erlendis. PwC í stað PricewaterhouseCoopers PricewaterhouseCoopers ehf. (PwC) á Íslandi er hluti af PwC samsteypunni sem myndar heimsins stærsta endurskoðunar- og ráðgjafafyrirtæki. PwC starfar í 151 landi og hefur innan sinna vébanda um 160 þúsund starfsmenn. Fyrirtækið á sér rætur í íslensku viðskiptalífi frá árinu 1924 og starfsmenn hér á landi eru um 150 talsins.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.