Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2010, Side 85

Frjáls verslun - 01.11.2010, Side 85
F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 1 0 85 HVAÐ SEGJA ÞAU UM ÁRAMÓT? ADOLF GUÐMUNDSSON, formaður LÍÚ: Óvissan eins og mara á sjávarútveginum FORMENN HAGSMUNASAMTAKA Hvað leggur þín atvinnugrein helst upp úr að gert verði í efnahagsmálum þjóðar­ innar? Það sem varðar sjávar útveg­ inn mestu – og þá um leið efnahag þjóðarinnar – er að eyða þeirri viðvarandi óvissu sem legið hefur eins og mara á atvinnu grein inni allt frá því núverandi ríkisstjórn tók við völdum. Þessi óvissa hefur skaðað íslenskan sjávar­ útveg, hægt verulega á allri fjárfestingu fyrirtækjanna og bitnað illa á þeim fjölda fyrirtækja og ein stakl inga sem vinna í sjávarútvegi eða eiga afkomu sína undir þjónustu við atvinnu greinina. Ef marka má nýlegar fréttir hafa hug myndir um fyrningu www.reitir.is Við óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.