Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2010, Page 90

Frjáls verslun - 01.11.2010, Page 90
90 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 1 0 Lífsstíll MYNDLIST / SÆLKERINN / HESTAMENNSKA / KVIKMYNDIR / BÍLAR TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON Þ egar ég var krakki ætlaði ég að verða grasafræðingur, svo arkitekt en frá 10 ára aldri var ég ákveðinn í að verða mynd listarmaður,“ segir Eggert Pétursson. Hann málar blóm; segist í 20 ár hafa málað olíumyndir af blómum. Íslenskum blómum. „Það er nokkuð sem ég hef haft áhuga á frá bernsku. Blómin eru fyrir mér litir og birta og að horfa á þau úti í náttúrunni er uppspretta mynd listar innar.“ Eru blóm listaverk? „Það má horfa á þau þannig.“ Hann segist stundum leita að sjaldgæfum blómum. Talar um málað teppi sem jarðaryfirborðið sé. „Þetta er eins og myndflötur.“ „Málverkin hafa þróast. Fyrstu málverkin voru einlit; ein blómategund sem ég endurtók í sífellu. Í dag er ég innblásinn af ákveðnum stöðum og svæðum. Ég hef til dæmis málað blóm í hrauni og blóm sem vaxa í snjó­ dældum.“ Um áherslur í nýjustu verkunum segir Eggert: „Það eru undirliggjandi sterkir litir sem hafa brotist upp á yfirborðið og blómin fljóta í þeim.“ „ÞETTA ER EINS OG MYNDFLÖTUR“ Eggert Pétursson. „Í dag er ég innblásinn af ákveðn um stöðum og svæðum. Ég hef til dæmis málað blóm í hrauni og blóm sem vaxa í snjódældum.“ TRABANT

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.