Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 9
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 9 á framfæri við íslenskt atvinnulíf. Það er eilíf barátta hjá okkur að fá fólk til að gleyma ekki hugverkaréttindum, að þau séu liður í fram- leiðslu og markaðssetningu. Fyrirtæki í nýsköpun byggjast á hugviti. Það er alltaf hugmynd sem er grunnurinn og stundum er hægt að vernda hana. Það þarf að hafa í huga að sprotafyrirtæki, sem t.a.m. byggja á einni uppfinningu, geta auðveldlega brotlent ef hugmyndin er ekki einkaleyfisvernduð. Við viljum að allir sem eru í viðskiptum og iðnaði viti af okkur og að hægt sé að leita til okkar og fá ráðlegg- ingar og fræðslu. að það sé byggt ofan á uppfinningar sem fyrirfinnast en ekki verið að reyna að finna upp hjólið, ef svo má segja. Á vefsíðunni okkar er núna hægt að nálgast yfir 50 milljónir einkaleyfaskjala í gegnum gagna- grunn sem nefnist espa@cent sem við opnuðum á síðasta ári. Í slíkum grunnum er hægt að sjá hvort um nýjan hlut er að ræða eða ekki, þannig að ekki sé verið að eyða tímanum í að þróa eitthvað sem þegar er verndað. Mjög mikilvægt er fyrir hvern og einn að kynna sér slíkar upplýsingar áður en lagt er af staðí tímafrekt og dýrt ferli. Sem betur fer er farið að nota þennan gagnagrunn mikið öllum til hagræðis og ég vil koma því á framfæri að ég tel það geta skipt afar mikilu máli að allir sem starfa við rannsóknir, þróun og nýsköpun nýti sér espa@cent gagnagrunninn eða aðra slíka einkaleyfagrunna“ Nýtt og rúmgott húsnæði Einkaleyfastofan steig stórt skref þegar hún gerðist aðili að evrópsku einkaleyfastofunni árið 2004: „Stofnun þessi starfar á grundvelli alþjóðlegs samnings sem ekki er tengdur ESB. Nú eru 32 ríki aðilar að henni og veitir hún einkaleyfi sem tekur til allra þessara ríkja, þ.á,m. Íslands. Að sögn Ástu eru það fyrirtæki og stofnanir sem langoftast sækja um einkaleyfi: „Það er mun sjaldgæfara að einstaklingar séu að sækja um einkaleyfi. Tæknin hefur gert það að verkum að einstaklingurinn einn og sér á oft litla möguleika á að koma með eitthvað nýtt. Hug- verkið verður til í hópvinnu á rannsóknarstofum fyrirtækja, stofnana og í háskólum. Undantekningarnar eru samt til og við fáum auðvitað stundum umsóknir frá einstaklingum, en það verður minna um það eftir því sem tækninni fleygir fram.“ Framundan hjá Einkaleyfastofunni er að koma sér vel fyrir í nýju og rúmgóðu húsnæði að Engjateigi 3: „Við fluttum í lok apríl og erum á lokastigi að koma okkur fyrir. Það er mikilvægt að huga vel að vinnuaðstöðu og öllu starfsumhverfi. Það er ekki hægt að ætla að veita góða þjónustu né ná árangri yfirhöfuð án góðra starfsmanna sem eru ánægðir í starfi og þá skiptir aðstaðan máli“ Ásta er að lokum spurð hvað sé helst framundan hjá Einkaleyfa- stofunni: „Fyrir utan stöðluðu verkefnin sem við sinnum daglega þá stefnum við að breytingum í upplýsingagjöf með rafrænum hætti. Við viljum m.a. bæta upplýsingum í esp@cenet gagnagrunninn þannig að fólk geti skoðað öll íslensk einkaleyfaskjöl á Netinu og svo enn frekar að koma upplýsingum um Einkaleyfastofuna og starf hennar Hugverkaréttindi og vernd þeirra ráðast mjög af alþjóðlegum samningum. Ísland er aðili að mörgum alþjóðasamningum á þessu sviði og hefur löggjöf hér á landi verið löguð að þeim. Ásta Valdimarsdóttir, forstjóri Einkaleyfastofunnar. Engjateigi 3, 105 Reykjavík Sími: 580 9400 Bréfasími: 580 9401. Netfang: postur@els.is Vefsíða: www.els.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.