Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Side 16

Frjáls verslun - 01.04.2007, Side 16
FRÉTTIR 16 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 Samstarfssamningur undirritaður. Knútur G. Hauksson og Ísólfur Gylfi Pálmason, formaður verkefnisstjórnar Hekluskóga. Starfsemi Heklu hefur verið kolefnis- jöfnuð. Fyrirtækið mun meðal annars greiða fyrir eins árs kolefnisjöfnun allra nýrra Volkswagenbíla og nýtur skógrækt- arverkefnið Hekluskógar ávinningsins. Samkomulag þessa efnis var undirritað við athöfn í höfuðstöðvum Heklu á dög- unum af Knúti G. Haukssyni, forstjóra Heklu, og Ísólfi Gylfa Pálmasyni, formanni verkefnisstjórnar Hekluskóga. Kolefnisjöfnun felst í að binda í nátt- úrunni samsvarandi magn kolefnis og sleppt er í formi gróðurhúsalofttegunda við eldsneytisbruna. Samningur Heklu við Hekluskóga er til þriggja ára, til að byrja með, og hljóðar hann samtals upp á 30 milljónir króna. „Fyrir þetta framlag Heklu verða gróðursettar 600 þúsund birkiplöntur, sem skipt verður í eitt þúsund litla lundi, og þaðan mun birkið dreifast um svæðið. Að 35 árum liðnum mun þetta framlag hafa breiðst út um 800 hektara lands, sem er álíka og sjálfur Hallormsstaðarskógur,“ segir Ísólfur Gylfi Pálmason. Ný stjórn FVH FYRIRTÆKJAKORT GLITNIS – Meira úrval og fleiri frí›indi PLATÍNUM-KORT N‡tist stjórnendum fyrirtækja sem þarfnast ví›tækrar þjónustu og bestu trygginga. NÝJUNG Glitnir b‡›ur fjölbreyttara úrval fyrirtækjakorta en þekkst hefur og fleiri frí›indi standa til bo›a. Hægt er a› velja milli eftirtalinna frí›inda: Endurgrei›slu af veltu kortsins, sem er n‡r valkostur fyrir fyrirtæki Fer›aávísunar MasterCard, sem rennur til fyrirtækis e›a starfsmanns Vildarpunkta Icelandair 55 85 INNKAUPAKORT Afar hentugt vi› kaup á rekstrarvörum og þjónustu. GULLKORT Hentugast í vi›skiptafer›um og innifelur ví›tækar fer›atryggingar. 5585 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 8 9 7 6 Valdimarsson, Magnús Geir Þórðarson situr í stjórninni sem fulltrúi landsbyggðardeilda og Kristín Sigurðardóttir fyrir hönd samstarfsfyrirtæki. Fulltrúi hagfræðinga í stjórn er Ásgeir Jónsson. Að sögn Þrastar Olafs Sigurjónssonar hefur starf FVH að undanförnu verið mjög öflugt og margt spenn- andi er í farvatninu. Félagið stendur reglulega fyrir fræðslu- fundum og fyrirlestrum sem hafa alla jafna verið mjög vel sóttir. Starf orðanefndar félagsins hefur verið end- urvakið og í undirbúningi er viðskipta- og hagfræðiorðasafn sem gefið verður út á netinu. Kjarakönnun er í vinnslu auk- inheldur sem til stendur að þétta félagatalið, þannig að FVH hafi sem bestar upplýs- ingar um þá sem aflað hafa sér viðskipta- og hagfræði- menntunar á háskólastigi. Hekla kolefnisjafnar Efri röð frá vinstri: Örn Valdimarsson, Hannes Arnórsson framkvæmdastjóri, Auður Björk Guðmundsdóttir og Magnús Geir Þórðason. Í neðri röð frá vinstri Guðni Rafn Gunnarsson, Þröstur Olaf Sigurjónsson, formaður FVH, og Ágústa Jónsdóttir. Á myndina vantar Benedikt K. Magnússon, Guðnýju Sigurðardóttur, Kristínu Sigurðardóttur og Ásgeir Jónsson. Þrír nýir fulltrúar komu inn í stjórn Félags viðskipta- og hag- fræðinga á aðalfundi félagsins sem haldinn var á dögunum. Ný inn í stjórn komu Örn Valdimarsson hagfræðingur hjá Eyri hf., Magnús Geir Þórðarson viðskiptafræðingur og Ágústa Jónsdóttir viðskiptafræðingur hjá Medis. Stjórn félagsins fyrir kom- andi starfsár er þannig skipuð að Þröstur Olaf Sigurjónsson er formaður, Auður Björk Guðmundsdóttir er varafor- maður, Benedikt K. Magnússon er meðstjórnandi, Guðný Sigurðardóttir er gjaldkeri, Guðni Rafn Gunnarsson fer fyrir kjaranefnd og Ágústa Jónsdóttir leiðir starf fræðslunefndar. Ritari og ritstjóri Hags er Örn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.