Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Síða 45

Frjáls verslun - 01.04.2007, Síða 45
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 45 E gill Jóhannsson, framkvæmda- stjóri Brimborgar, segir að brýnt sé að þróa vistvæna orkugjafa sem komið geta í stað jarðefnaelds- neytis. Hann hefur verið ötull við að vekja athygli á möguleikum vistvænna orkugjafa fyrir bíla í stað jarðefnaeldsneytis eins og bensíns og dísilolíu. Á bloggsíðunni „Vangaveltur Egils“ á heimasíðu Brimborgar boðar hann að á næsta ári geti menn valið úr allt að 11 gerðum slíkra bíla hjá Brimborg. Egill, sem er formaður Bílgreinasam- bandsins, hefur látið þessi mál til sín taka að undanförnu og vakið verðskuldaða athygli fyrir. Ekki er vanþörf á. Bílafloti landsmanna losar 750 þúsund tonn af koltvísýringi á ári. Aukin bílaeign landsmanna blasir alls staðar við og þá ekki síst á höfuðborgar- svæðinu þar sem bíleigendur þurfa orðið að sætta sig við að sitja í biðröðum á helstu umferðaræðum á álagstímum. Það getur reynst þrautin þyngri að finna bílastæði á mörgum stöðum og á það ekki bara við um miðbæ Reykjavíkur. Víða í íbúðahverfum er orðið erfitt að koma öllum bílunum fyrir og er það e.t.v. ekki skrýtið í ljósi þess að mörgum heimilum fylgja jafnvel þrír eða fleiri bílar. Afleiðingar aukinnar bílaeignar endurspeglast einnig í aukinni loftmengun og það er umhugs- unarefni að svifryksmengun fer oft á hverju ári upp fyrir hættumörk á höfuðborgar- svæðinu. Bílasölumetið frá árinu 2005 stendur enn, en það ár voru tæplega 26.000 nýskrán- ingar á nýjum og notuðum bifreiðum hér á landi. Litlu mátti þó muna að metið væri slegið í fyrra en þá voru skráðar 23.123 nýjar og notaðar bifreiðar. Það dugar þó ekki í annað sætið og leita þarf aftur um tvo áratugi til að finna næstbesta bílasöluárið því að árið 1987 voru fluttar inn 23.459 nýjar og notaðar bifreiðar. GRÆNA BÍLABYLTINGIN Egill Jóhannsson, framkvæmdastjóri Brimborgar og formaður Bílgreinasambandsins, segir að brýnt sé að þróa vistvæna orkugjafa. Á bloggsíðunni „Vangaveltur Egils“ á heimasíðu Brimborgar boðar hann að á næsta ári geti menn valið úr allt að 11 gerðum slíkra bíla hjá Brimborg. Þörfin er mikil: Bílafloti landsmanna losar 750 þúsund tonn af koltvísýringi á ári. TEXTI: EIRÍKUR ST. EIRÍKSSON • MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.