Frjáls verslun - 01.04.2007, Page 51
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 51
Ragnar Már Vilhjálmsson, umsjónarmaður Vildarklúbbs Glitnis,
segir kosti klúbbsins ótalmarga.
Dæmi um punktasöfnun
• Viðskiptavinur með 100.000 kr. kreditkorta-
notkun á mánuði, í Gullvild, með viðbótarlífeyris-
sparnað og tryggingar hjá Sjóvá safnar rúmlega
32.000 punktum ári.
• Viðskiptavinur með 200.000 kr. kreditkortanotkun
á mánuði, í Gullvild, með bílalán, viðbótarlífeyris-
sparnað og tryggingar hjá Sjóvá safnar rúmlega
43.000 punktum ári.
• Viðskiptavinur með 300.000 kr. kreditkortanotkun
á mánuði, í Platínum og Eignastýringu, með bíla-
lán, viðbótarlífeyrissparnað og tryggingar hjá Sjóvá
safnar rúmlega 75.000 punktum á ári.
Svona safnar þú Glitnispunktum:
• Kreditkortanotkun
• Vild, Námsvild, Gullvild eða Platínum
• Eignafjármögnun hjá Glitni Fjármögnun
• Eignastýring eða Einkabanki Glitnis
• Viðbótarlífeyrissparnaður
• Stofn Sjóvár
Svona notar þú Glitnispunktana:
• Útborgun í peningum
• Ferðaávísun MasterCard
• Vildarpunktar Icelandair
• Innborgun á sparnað
• Góðgerðamál