Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Page 70

Frjáls verslun - 01.04.2007, Page 70
70 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 S tefnuhugtakið í stjórnun er mikil-vægt. STEFNAN, á ensku „stra-tegy“, er bæði óhjákvæmilegt og við-varandi viðfangsefni hjá eigendum, stjórnendum og starfsmönnum fyrirtækja. Stefna er alltaf til staðar í fyrirtæki enda er starfsemin á stöðugri hreyfingu. Stefna getur verið góð eða slæm, eða allt þar á milli. Sérhvert fyrirtæki er hópur af fólki sem ALLT vinnur að þeim verkefnum sem fyrir- tækið sinnir. Það er aldrei of oft áréttað að allir í fyrirtækinu viti um stefnuna. Fyrir- tækið er meira en fólk, það er jafnframt öll önnur verðmæti sem það býr yfir. Stefnan birtist í því sem fyrirtækið ER á hverjum tíma. ER OG VILL VERÐA Stefna til framtíðar lýsir afstöðunni til þess sem fyrirtæki vill VERA og vill VERÐA, til bæði skemmri og lengri tíma. Sé litið til baka má sjá stefnu fyrirtækisins gegnum það munstur athafna og ákvarðana sem sýnir hvað fyrirtækið VAR eða VARÐ yfir tiltekinn tíma. Stefnan, þ.e. hvað fyrirtækið vill vera og verða, felur í sér tilganginn með fyrirtækinu, hlutverkið og framtíðarsýn þess, mörkun á tilvistarrými þess, útfærslu á þjón- ustunni sem það veitir og leiðbeiningar um alla framvindu athafna í starfseminni, þar með talinn árangurinn af starfseminni. Fyrirtæki, sem skapa sér góða og árangurs- ríka stefnu, verða rásföst og njóta velgengni, S T J Ó R N U N TEXTI: RUNÓLFUR SMÁRI STEINÞÓRSSON Runólfur Smári Steinþórs- son prófessor fjallar hér um stefnuhugtakið í stjórnun, þ.e. strategíu hvers fyrir- tækis. Hvernig vill fyrirtækið vera og hvernig vill það verða þegar fram í sækir? Dr. Runólfur Smári Stein- þórsson, prófessor í stjórn- un og stefnumótun við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Hvert stefnir fyrirtækið?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.