Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 94

Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 94
94 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 SUMARIÐ ER TÍMINN Grímur Sæmundsen: Margar góðar stundir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, byrjaði í hestamennsku fyrir þremur árum en þá eignaðist hann fyrsta hestinn, Guðna frá Heiðarbrún. Í dag á hann um 40 hross og á meðal þeirra eru Stakkur frá Halldórsstöðum, Melódía frá Möðrufelli, Sproti frá Ketu, Herkúles, Krummi, Fríman, Edda, Líf, Vaka, Harpa og Gunnvör. Þegar Kári er spurður hvað sé heillandi við hestamennskuna segir hann: „Samveran við göfugar skepnur og gott fólk. Hestamennskan gefur mér gleði og frið í sálina. Þetta veitir einhverja þá mestu hvíld sem völ er á.“ Kári hefur farið hálendisferðir á hestum og í sumar er stefnan tekin á stuttar ferðir en margar. Grímur Sæmundsen. „Ég byrjaði að fikta við golf með vinum mínum úti á Nesi þegar ég var um tvítugt.“ Kári Stefánsson með gæðingnum Guðna frá Heiðarbrún. Kári Stefánsson: Gefur gleði og frið í sálina „Ég byrjaði að fikta við golf með vinum mínum úti á Nesi þegar ég var um tvítugt,“ segir Grímur Sæmundsen, framkvæmdastjóri Bláa lónsins. „Ég náði nú aldrei neinum tökum á kylfunum og strákarnir stríddu mér á því að ég hefði ekki rétta skapið í þessa íþrótt. Nýtt upphaf varð þegar konan mín, Björg, smitaðist af golfbakteríunni fyrir nokkrum árum og síðan höfum við hjónin átt margar góðar stundir á golfvöllum bæði hér heima og erlendis.“ Hjónin eru félagar í Golfklúbbi Reykjavíkur og Grímur segir að Grafarholtið skipi alltaf ákveðinn sess hjá sér af öllum völlum hér á landi. „Golfiðkun mín hér heima hefur verið frekar stopul vegna anna en ég hef bætt það upp með golfferðum erlendis og þá er gjarnan spilað stíft. Undanfarið höfum við farið einu sinni til tvisvar á ári til útlanda til að spila golf. King's Course-golfvöllurinn á Glenneagles í Skotlandi er í sérstöku upp- áhaldi og einnig höfum við með aðstoð vina okkar uppgötvað frábæra golfvelli í Suður- Frakklandi.“ LJ Ó S M Y N D : A XE L JÓ N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.