Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Page 124

Frjáls verslun - 01.04.2007, Page 124
124 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 ÚR EINU Í ANNAÐ TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl. Íslenskt landslag og íslenskar, eldri konur eru aðalmyndefnið í málverkum Gunnellu. Myndirnar eru í skærum litum, konurnar eru oft eitthvað að sýsla og fjör- ugar hænur stelast inn á sum málverkin. „Ég kalla konurnar „kellurnar mínar“,“ segir Gunnella og bætir við að frúrnar á striganum, sem eru búttaðar, líkist annarri ömmu sinni í útliti. „Þær eru miklir orkuboltar og ég byggi myndirnar að hluta til á því sem ég var að bralla í æsku.“ Kellurnar eru léttar á sér; skella sér í snú snú eða að sippa. „Myndirnar mínar eru mjög þjóðlegar; þær eru byggðar á íslenskum grunni og mínum rótum. Konurnar eru oft í íslenska þjóðbúningnum og krakkar, sem ég mála, eru æ Gunnella. „Myndirnar mínar eru mjög þjóðlegar; þær eru byggðar á íslenskum grunni og íslenskum rótum.“ Myndlist: ÍSLENSKAR ÖMMUR oftar í íslenskum lopapeysum.“ Íslensku ömmurnar og hæn- urnar hafa lagt land undir fót. Barnabók með málverkum Gunnellu hlaut árið 2005 verðlaun í Bandaríkjunum, New York Times Award for best ill- ustrated Childrens Book of 2005. Íslenskar hænur voru þar í aðalhlutverki. Í haust kemur síðan út önnur bók, skrifuð af sama höfundi og sú fyrri, sem mun heita „Hvernig konurnar stöðvuðu blásturinn“. Sú bók verður gefin út á Íslandi og í Bandaríkjunum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.