Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Síða 109

Frjáls verslun - 01.05.2009, Síða 109
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 109 rúmlega 10% markaðshlutdeild sem er um 550 skólar.“ Inni í Mentorkerfinu vinna skólastjórn- endur og kennarar á mjög víðtækan hátt. Þar eru m.a. skráðar stundatöflur, nem- endaskrár, ástundun, veikindi og námsfram- vinda. Þar koma einnig fram niðurstöður úr skyndiprófum og öðrum prófum. Foreldrar geta skráð sig inn í þetta kerfi og fylgst með árangri barna sinna, með tilliti til áherslu á markmiðum, á einni og sömu síðunni, sama hvort þau eru í leikskóla eða grunnskóla. Og sama gildir um nemendurna sjálfa, þeir geta skoðað árangur sinn í tölvunni. Vilborg segir að netvæðing og tölvunotkun hér á landi hafi gert það að verkum að kerfið hafi nýst miklu betur en ella, en Íslendingar hafa lengi verið mjög framarlega hvað tölvu- notkun varðar. Með Mentorkerfinu berast einnig tilkynningar frá skóla og kennara, t.d. um hvernig nemandanum gengur og ýmsar upplýsingar sem áður fengust aðeins á for- eldrafundum. framtíðin og Mentor Mentor hefur þegar að ná góðri fótfestu í Svíþjóð á grunnskólamarkaði. Í vor var kerfið innleitt í einn fremsta skóla í Sviss á sviði einstaklingsmiðaðs náms sem er mikil viðurkenning fyrir fyrirtækið. Miklir möguleikar eru fyrir hendi á svissneska markaðnum en auk þess er áætlað að fyrstu þýsku skólarnir taki Mentorkerfið í notkun í haust. Framtíðarsýn fyrirtækisins er að verða eitt virtasta fyrirtæki í Evrópu á sviði upplýs- ingakerfa fyrir skóla. „Mentorkerfið er hannað í nánu samstarfi við skólafólk,“ segir Vilborg. „Við erum í stöðugri nýsköpun en sjö tölvunarfræðingar starfa hjá fyrirtækinu sem vinna að þróun kerfisins. Þar starfa einnig fjölmargir kenn- arar og kennaramenntað fólk. Þetta er teymi sem vinnur í sameiningu að því að hanna og þjónusta kerfi sem stuðlar að auknum árangri í skólastarfi.“ notendur – þróunin Vilborg nefnir að notendur séu duglegir að senda inn ábendingar um þróun og nýj- ungar. „Ég segi gjarnan að Ísland sé besti þróunarmarkaður í heimi og við vinnum með menntamálaráðuneytinu, sveitarfélög- unum, skólastjórnendum, kennurum og for- eldrum. Þetta samstarf gerir okkur mögulegt að þróa lausnir sem byggja á mikilli þekk- ingu.“ Mentor hefur hlotið styrki frá Tækniþró- unarsjóði til að smíða nýjar einingar í kerfið og hafa þeir skipt sköpum fyrir fyrirtækið varðandi nýsköpun. Einnig hefur aðkoma Nýsköpunarsjóðs styrkt fyrirtækið til muna en Nýsköpunarsjóður er 20% hluthafi í Mentor á móti frumkvöðlum og lykilstarfs- mönnum. framtíðin Vilborg segir að áframhaldandi nýsköpun, þróun kerfisins ljúki aldrei. Miklir mögu- leikar séu í að koma með nýjungar sem hjálpa kennurum og nemendum í starfi sínu. „Næsta ár verður spennandi hjá Ment- or enda nýir möguleikar að opnast í sam- starfi við svissnesku og þýsku skólana. Fleiri og fleiri sveitarfélög og skólar eru nú að taka upp einstaklingsmiðað nám í Evrópu sem eykur þörfina fyrir kerfi eins og Mentor. Það sem hjálpar okkur við að ná árangri er skýr framtíðarsýn og skýrt hlutverk. Útrásin er lærdómsferli sem byggir á að skilja þarfir viðskiptavina og menningu í hverju landi. En fyrst og fremst byggist árangurinn á frá- bæru starfsfólki sem hefur mikla þekkingu og metnað og vinnur sameiginlega að því að stuðla að auknum árangri í skólastarfi.“ Mentor hlaut vaxtar- sprotann árið 2008 og 2009 en sprotinn er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprota- fyrirtækis. Vöxtur fyrirtæk- isins er fyrst og fremst á erlendum markaði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.