Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2009, Page 19

Frjáls verslun - 01.07.2009, Page 19
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 9 19 Frjáls verslun birtir hér ítarlega úttekt á íslenskum sprotafyrirtækjum og velur 200 áhugaverð sprota- fyrirtæki. Á bak við þetta val eru fjölmargar ábend- ingar. Rætt er við forráðamenn 8 þessara fyrir- tækja, m.a. um viðskiptahugmyndina í hnotskurn, söguna, árangurinn, stöðuna, stefnuna, fólkið og hvað sé hægt að læra af fyrirtækinu. áhugaverð sprotafyrirtæki 200 texti: dr. eyþór ívar jónsson viðtöl: gísli kristjánsson myndiR: geir ólafsson o.fl Dr. Eyþór Ívar Jónsson er framkvæmdastjóri Klaks - Nýsköpunarmiðstöðvar atvinnulífsins og Sprotaþings Íslands. Klak rekur Viðskiptasmiðjuna – Hraðbraut nýrra fyrirtækja. tímamótaúttekt:

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.