Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2009, Page 48

Frjáls verslun - 01.07.2009, Page 48
48 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 9 i c E S A V E á A l Þ i n G i alþingi: 28. ágúst 2009: Icesave samþykkt alþingi samþykkti icesave-samninginn skömmu fyrir hádegi, 28. ágúst 2009. allir þingmenn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna, 34, greiddu atkvæði með frumvarp- inu. 9 þingmenn Framsóknarflokksins, 2 þingmenn Sjálfstæðisflokksins, þeir Árni Johnsen og Birgir Ármannsson, 2 þingmenn Borgarahreyfingarinnar, Birgitta Jónsdóttir og Margrét tryggvadóttir, og óháði þingmaðurinn Þráinn Bertelsson greiddu atkvæði gegn frum- varpinu. 13 þingmenn Sjálfstæðisflokksins sátu hjá sem og Þór Saari, þingmaður Borgarahreyfingarinnar. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í Morgunblaðinu að nýr meirihluti hefði tekið völdin af ríkisstjórn- inni í málinu, breytt frumvarpinu og sett fyr- irvara og girðingar sem breyttu öllum grunn- forsendum. MyNdiR: geir ólaFsson

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.