Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2009, Page 74

Frjáls verslun - 01.07.2009, Page 74
74 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 9 K YN N iN G Skyggnir er eitt öflugasta upplýsingatækni- félag á Íslandi með um 170 sérfræðinga. Félagið er hluti af Nýherjasamstæðunni og sérhæfir sig í hönnun, uppsetningu og rekstri samskipta- og upplýsingatæknilausna. Að sögn Sigurðar Þórarinssonar, fram- kvæmdastjóra rekstrarlausnasviðs Skyggnis, er hægt að hagræða, auka öryggi og tryggja aðgengi að sérfræðiþjónustu með útvistun tölvukerfa. Hagrætt með útvistun í rekstri tölvukerfa „Það hentar fyrirtækjum vel að útvista tölvukerfum, ekki síst þar sem starfsmenn þurfa að hafa gögn aðgengileg óháð stað og stund. Hægt er að útvista ýmsum þáttum tölvukerfa, allt frá afritun gagna til alls- herjar útvistunar tölvukerfa. Þau fyrirtæki sem velja að útvista öllum rekstri tölvukerfa sinna geta alfarið einbeitt sér að eigin kjarnastarfsemi.“ Hægt að spara tugi prósenta Sigurður segir að góð reynsla sé komin á hýsingarþjónustu Skyggnis, starfsemin sé skilvirk og fyr- irtækið þekki orðið vel þarfir viðskiptavina, sem fari ört fjölgandi. „Við getum því stuðlað að töluverðum sparn- aði í rekstri tölvukerfa hjá fyrirtækjum þegar til lengri tíma er litið. Í raun hafa kannanir og reynsla sýnt að fyrirtæki geta sparað sér tugi prósenta með því að útvista tölvukerfum í stað þess að eiga og reka sitt eigið. Þeir fá því hærra þjón- ustustig og einungis fastan og fyrirsjáan- legan kostnað. Þeim berast þess vegna engir bakreikningar.“ Fljótlegt að sinna viðskiptavinum „Einn meginkosturinn við hýsingarþjónustu Skyggnis er sá að þar sem gögnin eru vistuð miðlægt er miklu einfaldara að sinna viðhaldi og rekstri á kerfum viðskiptavina. Við höfum yfir að ráða fjölda sérfræð- inga í upplýsingatækni sem sinna þörfum við- skiptavina. Við getum því viðhaldið rekstrarkostnaði í lágmarki og erum fljótir að sinna þörfum viðskiptavina. Viðskiptavinir hýsingarþjón- ustu Skyggnis njóta góðs af því og þjónustan hentar öllum stærðum fyrirtækja. Skyggnir Viðskiptavinir fá enga bakreikninga „Við getum því stuðlað að tölu- verðum sparnaði í rekstri tölvukerfa hjá fyrirtækjum þegar til lengri tíma er litið.“ Sigurður Þórarinsson, framkvæmdastjóri rekstrarlausnasviðs Skyggnis. Við erum með Kaffitár á okkar könnu Kaffitár er ört vaxandi fyrirtæki sem þarf að samþætta innkaup sín hjá kaffibændum í Afríku og Suður Ameríku, framleiðsluna í Reykjanesbæ og rekstur átta kaffihúsa. Þess vegna á Kaffitár mikið undir því að tölvu- og upplýsingakerfi fyrirtækisins sé öruggt, hagkvæmt og þægilegt í notkun. Skyggnir sérhæfir sig í hönnun og rekstri tölvu- og samskiptalausna sem lækka kostnað og bæta eiginleika upplýsingakerfa. Við höfum á annað hundrað sérfræðinga á okkar snærum og þjónustumiðstöð sem opin er allan sólarhringinn. Eitt af fjölmörgum fyrirtækjum sem treysta Skyggni fyrir rekstri tölvukerfa sinna Urðarhvarf 6 203 Kópavogur Sími 516 1000 skyggnir.is Skyggnir sérhæfir sig í hönnun, uppsetningu og rekstri tölvu- og samskiptalausna. Fyrirtækið er hluti af Nýherjasamstæðunni. · Kerfisrekstur · Rekstur miðlægs búnaðar · Ruslpóstvarnir · Vírusvarnir · Öryggismál · Notendaaðstoð · Afritun · Gagnageymsla · Vefhýsing

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.