Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2009, Side 78

Frjáls verslun - 01.07.2009, Side 78
78 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 9 K YN N iN G Tölvuskólinn iSoft – þekking varð til í fyrra með samruna tveggja fyrirtækja, annars vegar iSoft, sem sérhæfir sig í sérfræðinganám- skeiðum, og hins vegar Tölvuskólanum Þekk- ingu. Skólinn hlaut nú á haustdögum verð- laun frá Microsoft fyrir nýsköpun í menntun Microsoft sérfræðinga. námskeið fyrir fólk allt frá byrjendum til sérfræðinga Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri hjá Tölvuskólanum iSoft – Þekkingu: „Við hjá Tölvuskólanum iSoft-Þekk- ingu höfum að markmiði að vera leiðandi í símenntun í tölvu- og upplýsingatækni allt frá byrjendum til sérfræðinga. Metnaður okkar felst í því að útskrifa nemendur með jafnt hagnýta sem fræðilega þekkingu í tölvu og viðskiptagreinum sem gerir þá eftirsótta á vinnumarkaði. Við leggjum okkur fram við að hlusta mikið á markaðinn og sinnum þörfum hans og kröfum. Því endurskoðum við sífellt náms- framboð okkar í takt við það sem bæði ein- staklingar og fyrirtæki óska eftir. Það er mjög jákvæður andi sem einkennir starfsemi okkar því hann fylgir óneitanlega þeirri sköpunar- vinnu sem á sér stað og veitir okkur í raun ákveðið forskot líka. Tölvuskólinn iSoft-Þekking leggur áherslu á traust tengsl við atvinnulífið með því að hafa hverju sinni á að skipa reyndum kennurum með kennsluréttindi úr íslenska skólakerfinu, kennara með alþjóðlegar vottanir, sem og fær- ustu sérfræðinga af vinnumarkaði hverja á sínu sviði.“ Fyrirtækjalausnir Sérfræðingar í þjálfun Microsoft Office 2007 » Excel » Word » Outlook Microsoft Dynamics » Nav 2009 » AX 2009 » CRM 4.0 Microsoft OCS 2007 Microsoft Sharepoint 2007 Microsoft SCCM 2007 Microsoft .NET Framework 3.5 Tölvuskólinn iSoft – Þekking Jákvæður andi einkennir starfsemina

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.