Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2009, Síða 92

Frjáls verslun - 01.07.2009, Síða 92
92 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 9 Kvikmyndir Martin Scorsese hafði ætlað að gera kvikmynd um ævi Theodores Roosevelt, The Rise of Theodore Roosevelt, forseta Bandaríkjanna, á eftir The Departed og var búinn að tryggja DiCaprio í hlutverk Roosevelts en sú mynd fór í bið og hann sneri sér að Shutter Island. Auk þessa hefur Scorsese verið að vinna að heimildarmynd um George Harrison, sem ekki hefur fengið nafn enn sem komið er. Shutter Island er sakamálamynd og sálrænn tryllir sem örugglega á eftir að koma mörgum á óvart. Skáldsagan er margslungin. Án þess að fara nánar út í undirstöðurnar sögunnar er óhætt að segja að væntanlegir áhorfendur ættu að taka margt sem kemur fyrir sjónir þeirra með fyrirvara, það er að segja ef Scorsese heldur sig við skáldsöguna að öllu leyti. Ætla má að Scorsese og handritshöfundurinn Laeta Kalogridis hafi eitthvað átt við söguna til að ná fram myndrænum áhrifum. Morðingi hverfur sporlaust Shutter Island gerist um miðbik sjötta ára- tugarins. Lögreglumaðurinn Teddy Daniels (Leonardo DiCaprio) er sendur ásamt aðstoð- armanni sínum, Chuck (Mark Ruffalo) til Shutter-eyju þar sem starfrækt er geðsjúkrahús sem hýsir morðingja sem hafa verið úrskurðaðir geðveikir. Kona ein, Rachel (Emily Mortimer), sem hafði myrt fjölskyldu sína er horfin sporlaust. Hún sást síðast í klefa sínum en enginn getur útskýrt hvernig hún hvarf þaðan þar sem engin sjánleg merki eru um að brotist martin scorsese leikstýrir leonardo diCaprio í hrollvekjandi sakamálamynd sem gerist á eyju þar sem eina byggingin er sjúkrahús sem hýsir geðveika glæpamenn. LeitAð Að MorðingjA á AfSkekktri eYju tExti: hiLmar KarLsson f lestir geta verið sammála um að The Departed (2006) sé ekki með allra bestu kvikmyndum Martin Scorsese. Hún er samt eina kvikmyndin sem Scorsese hefur fengið óskarsverðlaunin fyrir sem besti leikstjóri. The Departed fékk þrenn önnur óskarsverðlaun en ekki í stærstu flokkunum svo leiða má líkur að því að ein ástæðan fyrir verðlaununum til Scorsese hafi verið sú að ekki var hægt að ganga fram hjá honum eina ferðina enn. Scorsese hafði áður verið tilnefndur fimm sinnum sem besti leikstjóri án þess að fá verðlaunin. Aldrei er að vita nema Scorsese fái enn eina tilnefninguna á næsta ári fyrir Shutter Island, en þegar er farið að tala um hana sem fyrstu „óskarsmyndina” en hún verður frumsýnd í byrjun október, meðal annars hér á landi, og eru væntingar miklar eins og oftast þegar Scorsese á í hlut. Eins og í The Departed, The Aviator (2004) og Gangs of New York (2002) er Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki í Shutter Island, sem gerð er eftir skáldsögu Denis Lehane, sem skrifað hefur meðal annars skáldsögurnar Mystic River og Gone Baby Gone, sem báðar voru kvikmyndaðar með góðum árangri. sHuttEr islAnd: Martin Scorsese og Leonardo DiCaprio við tökur á Shutter Island. Mark Ruffalo og Leonardo DiCaprio í hlutverkum lögreglumannanna sem koma til Shutter-eyju til að rannsaka hvarf dæmds morðingja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.