Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 18

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 18
12 TÍMARIT MÁLS OG MENXIXGAR: slyrjaldaraðilans. Ég vik aðeins að þeim loforðum að lilutast ekki til um stjórnarfar landsins og' að gera ekkert á móti íslenzku ríkisstjórninni og íslenzka fólk- ínu. Þau voru brotin strax i fyrrasumar, þegar vopn- uð ensk lögregla gerði liúsrannsókn hjá Gunnari Gunn- arssyni á lieimili hans Skriðuklaustri, greip þar með inn á islenzkt valdsvið og sýndi skáldi þjóðarinnar, sem auk þess er lieiðursfélagi í rithöfundafélaginu enska (Penklúbbnum), ótiliilýðilega móðgun. Þau voru brotin freklega með handtöku þeirra Sigurðar Finn- hogasonar og Þórlialls Pálssonar og hrottflutningi þeirra til Englands. En þverhrotin voru þau fyrst í öllum greinum sunnu- dagskvöldið 27. apríl s.l., þegar brezka lierstjórnin lét hanna íslenzkt dagblað og nema fyrirvaralaust á brott til fangelsunar í öðru landi einn af alþingismönnum' þjóðarinnar, Einar Olgeirsson, og ásamt honum Sigfús Sigurhjartarson, ritstjóra, og Sigurð Guðmundsson, starfsmann blaðsins. Á þeim degi gerðist lierstjórnin furðu gleymin: glevmdi skuldbindingum sínum og valdatakmörkunum hér á landi, gleymdi því, að við erum ekki ennþá brezkir þegnar, glevmdi islenzku rik- isstjórninni, gleymdi Alþingi, hinum lieilaga rétti smá- þjóðarinnar, gleymdi virðingunni fyrir ritfrelsi og skoð- anafrelsi. Þessi ofbeldislegi verknaður vakti óhug og gremju alls almennings á íslandi. Menn litu á liann sem sára móðgun við þjóðina, móðgun, sem hoðin væri kotungs- ríkjum einum, sem einskis eru virt og einskis þykja megnug, móðgun, sem mörgum tók sárast að þola af enskum aðiljum, er menn gátu ekki ætlað slíka fram- komu. Þegar dagblaðið Vísir flutti fyrst þessa fregn, lét það m. a. þessi ummæli fylgja: „Atburðir þeir, sem hér eru raktir að ofan, eru þess eðlis, að þá má telja alvarlegasta áreksturinn, sem orðið hefur milli islenzkra- og hrezkra hagsmuna, frá því er setuliðið tók sér ból-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.