Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 30
24 TÍMARIT MÁLS OG MENXINGAR Þegar kaninum liafði verið skýrt frá dýrinu og hoð- skap þess lét liann kalla fyrir sig Ivínverjann Han-Ló, liinn vitrasta meðal ráðgjafa sinna, og spurði hann um merkingu þessa fyrirburðar. Því svaraði ráðgjafinn Han-Ló þannig: „Þetta undursamlega dýr lieitir Kístúan. Hann mæl- ir á allar þjóðtungur veraldarinnar. Hann ann lifandi verum góðs og liryllir við vigaferlum. Hann hefur nú birzt þér til varnaðar, herra. Er það ætlan mín að þetta felist í orðum hans: þú ert maður hniginn að árum, og' hefur starfað meira en allir konungar heims- ins til samans; er nú komið mál til að þú hættir starfi og snúir til átthaga þinna i hinum norðlægu kjarrhæð- um, þar sem vatnið í ánum er kalt og tært og hljóð þeirra kátt eins og litlar bjöllur.“ Þá hvessti stórkaninn augun á ráðgjafa sinn og spurði: „Hvort ber þetta svo að skilja að ég eigi skammt ólif- að og sé nú mál að snúa heim til að devja?“ Han-Ló svaraði: „Þú ert Temúdjin, stórkaninn, öld- ungur himinsins og drottinn heimsins, og mun nafn þitt lifa að eilífu — ef þjóðirnar fá lif.“ En Temúdjín sat lengi hug'si, miðlungi ánægður við svör ráðgjafa síns og þóttist enn ókominn til botns í ræðu dýrsins og sá fvrir sér ár mannsins, hvernig þau eru þotin hjá með viðdvöl leiftursins. Og hann tók til máls á ný: „Han-Ló,“ sagði hann. „Ég er langþreyttur á lodd- urum. En finnast hvergi á meðal vor sannir töframenn, sem kunni þá list að búa mönnum fátíða drykki, nokkra til óminnis, aðra til vizku og langlífis?" Ráðgjafinn Han-Ló gekk burt til að spvrjast fvrir um þetta og kom aftur innan stundar og sagði: „Meðal fanganna eru tveir töframenn hafðir í hönd- um, er annar vinur Krists, en hinn Múhameðs, og þykj- ast háðir hafa til síns ágætis nokkuð, og kallaðir ginn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.