Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 32
2(> TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Um nóttina gat Temúdjín elcki sofið. Að morgni lét liann kalla fyrir sig þann ráðgjafa er liann mat mest fvrir vitsmuna sakir og lærdóms, Ivínverjann Han-Ló, og mælti við hann: „Han-Ló, viltu enn segja mér af meistaranum Sing- Sing-Hó ?“ Og ráðgjafinn Han-Ló sagði drottni sínum enn einu sinni af meistara þeim, sem kunni skil á töfrum Kina- veldis og hafði nú árum saman dvalizt með lærisvein- um sínum í hellisskúta í fjöllum Sjan-Tungs, og beðizt undan orðræðum við sendimenn konunga, þvi hugur hans var bundinn hinu Eina. „Brátt er stórkaninn hniginn á þann aldur að manni er ekki framar eftirsókn í neinum gæðum utan galdri,“ sagði Temúdjín. „Eða hverju má liið Eina til leiðar koma fvrir seiðmann sinn?“ „Öllu,“ kvað ráðgjafinn. „Allir töfrar visna fyrir hinu Eina. Sumir liafa nefnt það Alvaldið.“ „Getur það hætt alin við hæð konungs?“ spurði Temúdjín. „Tveim,“ kvað ráðgjafinn. „Er það lífdrykkur konunga?" spurði Temúdjín. „Ódáinsdrykkur,“ kvað ráðgjafinn Han-Ló. „Þá mun ég að morgni annars dags senda þig á stað ásamt mörgum hermönnum og riddurum, og þeim handgengnum mönnum mínum sem kunna að vera með spekingum, og skuluð þið fara með hundrað og fimmtíu úlföldum og tvö hundruð hestum austur í heim, og berið kveðju mína meistaranum Sing-Sing-Hó í fjöll- um Sjan-Tungs, og það með að liann skuli þegar gera ferð sína vestur í heim á fund minn, Temúdjíns, stór- kansins.“ Þá hrá skugga vfir andlit ráðgjafans Han-Lós, líkt og af kvíða og sorg. Hann skýrði kaninum drottni sin- um frá því, að meistarinn Sing-Sing-Hó væri maður kominn að fótum fram fvrir elli sakir, og lífi öldungs,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.