Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Qupperneq 40

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Qupperneq 40
34 TÍMARIT MÁLS OG MENMNGAR „Sá sem dvelst með hinu Éina líður ekki undir lok,“ sagði meistarinn Sing-Sing-Hó. „Margt lief ég heyrt frá sagt þessu meðali,“ sagði stór- kaninn, „en fátt svo að mér hafi skilizt. Nú spyr ég þig sem átt vald slikra töfra: hvert er eðli þess með- als?“ „Hið Eina streymir burt og fjarlægist. Og úr fjarlægð- inni nálgast það aftur. Það elur önn fjrrir öllu, en hirðir ekki um að vera kallað drottinn. Allt sem lifir hvílir á því. Allir lilutir lúla því.“ „Færir þú mér það?“ spurði kaninn. „Eða muntu benda mér á staðinn þar sem ég' fái höndlað það?“ „Það er til vinstri handar,“ sagði meistarinn. „En það er einnig til hægri handar.“ „Hverju líkist þá þetta meðal sem gerir sigurveg- ara heimsins jafn máttugan í friði og hann var ósær- anlegur í stríði?“ „Það er eins og vatn,“ sagði meistarinn. Kaninn varð mjög hugsi, fitlaði lengi við skegg sitt og leit út undan sér upp á meistarann, eins og hann væri allt i einu sleginn ótta um að hann hefði farið mannavillt. „Eins og vatn,“ endurtók kaninn að lokum efunar- fullur, „— bjart á vfirborðinu en myrkt í djúpinu?“ Meistarinn svaraði: „Hið Eina er ekki hjart að ofan og það er ekki heldur myrkt í djúpinu. En það leitar til þeirra staða sem liggja lágt.“ „Konungurinn leitar til þeirra staða, sem liggja hátt,“ sagði Temúdjín. „Er þá hið Eina andvigt konung- um?“ „Hið Eina er ekki andvígt neinum. Þú nefndir það töframeðal ód^uðleikans. En það er meira. Það er form hins óskapta. Það er birting hins dulda. Það er leyndar- dómur hins augljósa.“ „Eru þá álirif þess lik verkan drykkjarins kúmýs, sem fæst úr gerjaðri kaplamjólk?“ spurði kaninn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.