Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 43
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 37 þaðan hundgá og hanagal, mundi fólkið eldast og deyja án þess það langaði þangað.“ Þelta fannst Temúdjín örðug kenning, og þó betri miklu en buslubænir þeirra Kristsmanna og' Múham- eðs, sem voru þess óverðugir fvrir skapillsku sakir að lúta miklum sigurvegara, og hann skipaði svo fvrir, að í herbúðunum skvldi gera við meistarann Sing-Sing- Hó eins og hann væri skilgetinn bróðir stórkansins, og bera honum drykkinn kúmýs eftir þörfum. Hann setti meistaranum aðra stefnu innan fárra daga, til þess að lieyra liann greina enn gjör frá binu Eina. En um þær mundir bárust kaninum njósnir af að fjallabúar Afgan- istans skæru upp herör og efndu til upphlaups, og varð kaninn þegar að halda í leiðangur til að berjast við fólk þetta, svo frekari viðræðum meistarans og stór- kansins var slegið á frest. Síðan, er kaninn bafði brotið fólk þetta til blýðni og kúgað það, og sett her yfir það, þá bar svo til einn dag, er hann fór á veiðar, að liann féll af baki besti sínum og meiddist og lá um skeið illa haldinn af þessari byltu. Meistarinn Sing-Sing-Hó vitjaði bans og réð vini ó- dauðleikans mildilega til þess að bætta ekki lífi sínu gálauslega, ef honum þætti nokkuð við liggja um vel- ferð barna sinna, þjóðanna. Kaninn sagði að gömlum veiðimanni, fæddum á bestbaki með ör á streng, mundi þyngst falla að missa gleðinnar, sem falin er í því að ríða uppi ungt skógardýr og skjóta það. „Muntu framar vilja blýða orðum fátæks villimanns úr Austurvegi eða viltu senda bann heim aftur til íjalla sinna?“ „Nú skal fyrst hevra glaðar mevjar þeyta sönglúðra, og mun mér skjótt batna af þessu meini. Hins er ekki lengur að dvljast, að eg em því afbuga að sigra Indía- lönd, ætla ég það starf sonum mínum, til þess að einnig þeir bafi nokkuð að vinna. Má vera að dýrið Kistúan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.