Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Qupperneq 77

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Qupperneq 77
TÍMARIT MALS OG MENNINGAR 71 vopnanna. Þau liafa beig af þeim, og bera fyrir þeim óttablandna virðingu um leið —- sjá í þeim ævintýri og mátt. Þetta bætir minnimáttarkennd og votti af auð- mýkt við háðan og skuldbundinn bug, sem veit óglögg skil á mínu og þínu í þjóðernislegum efnum. Fer þá ekki að nálgast ískyggilega mikið fullkomið hernám barnsliugans? Hernám, sem getur liaft alvarlegar af- leiðingar, þó að það sé ekki framkvæmt „samkvæmt áætlun“. En um þá blið málsins bvorki vitum vér né getum vitað. Yér vitum það eitt, að bermennirnir gera allmikið að því, að bæna að sér börn, og eru jólaboð- in, sem umtal bafa vakið, þar aðeins hlekkur í langri festi. Þeir leika sér við börnin, gantast við þau, gefa þeim sælgæti og aura, fá þau til snúninga, kaupa af þeim blöð og matvæli og taka þau inn í skála sína — og það jafnvel á síðkvöldum, þegar börn ættu að vera heima og komin til náða. -—- Sennilegast er, að her- mennirnir sælist eftir börnunum sér til gamans, en livorki af fláttskap né illum hug, né eftir utanaðkom- andi skipunum. En livað sem um það er: Samneyti barnanna við setuliðið, og sú bugarfarsmótun, sem af því stafar, er vafalaust áhrifamesta ráðið, sem beitt verður til þess að sljóvga eggjar vorar i baráttu þeirri, sem líklegt er, að vér eigum framundan, við brezk yf- irráð. Það firrir nokkurn hluta yngstu kynslóðar þjóð- arinnar þeim metnaði, þeirri andúð á nauðung og rang- indum, og nokkru af þeirri menningu, sem á að veita benni stælingu og eldmóð í baráttunni fvrir frelsi sínu og þjóðar sinnar. Börnin hér í Reykjavík eru vafalaust sérstaklega — næstum því óeðlilega — liætt stödd í þessu efni. Vér vitum það bezt, kennarar, hve ótrúlega mikill hluti þeirra er alinn upp á meiri eða minni útigangi, and- lega og líkamlega. Þau bafa farið á mis við þann heim- ilisaga og þá beimilismenningu, og svo þá sameiginlegu og alhliða borgarmenningu, sem til þess þarf, að upp-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.