Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 79
TÍMARIT MALS OG MENNINGAR 73 Eða allur almenningur, háttvirtir kjósendur í land- inu — kynslóðin, sem fann ísland verða fullvalda riki fyrir 23 árum, liefur byggt það og hætt og auðgað meira en nokkur kynslóð á undan henni, og hefur nú örlagaþræði þess í greipum sér. Getur þessi kynslóð horft aðgerðalítil og kærulaus á kynslóðina, senj kem- ur á eftir lienni, spillast og afmenntast og verða minni íslendingar en efni standa til, meðan liægt er að girða fyrir það? Geta foreldrarnir horft á sálir barna sinna og sæmd dætra sinna verða að lierfangi, án þess að fylkja liði til varnar? Eða verður Islands óhamingju allt að vopni — lika skejdingarleysi þjóðar þess um það, sem hún á lielgast og dýrast? Sú liætta, sem þjóð vor er stödd í, getur hvorttveggja: orðið henni til böls og tortímingar, eða til aukins þroska og blessunar. Það veltur sennilega á engu jafn- mikið og sjálfum oss — ef til vill á engu nema sjálf- um oss — hvort heldur verður. Það veltur á því, hvern- ig vér mætum hættunni — hvort vér sofum á verðin- um, eða vitum hlutverk vort og breytum samkvæmt því. „Sú þjóð, sem veit sitt hlutverk, er helgast afl um heim“. Umsagnir um bækur: Gunnar Gunnarsson: Heiðaharmur. Menningar og fræðslu- samband alþýðu. Reykjavík 1940. Margir bókavinir munu hafa beðið þessarar bókar með tals- verðri eftirvæntingu af fleiri en einni ástæðu: Það mun ekkert ofmælt, þó sagt sé, að höfundur hennar hafi verið nú um all- mörg undanfarin ár einna þekktastur allra íslenzkra rithöfunda úti um heim, auk þess sem hann hefur verið meðal vinsælustu og mest lesnu skálda á Norðurlöndum. Og þó einnig verði að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.