Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 28
130 TÍMARIT MALS OG MENNINGAR liafi ekki veitt honum kristilegt uppeldi. Foreldrar séu hörnum sínum ekki alltaf eins og vera heri né til fyrir- myndar, segir Gúðmannsen með djúpri innri sjálfsásök- un og verður hljóður. — Já, er það ekki eins og ég hef alltaf sagt, segir Páll „púlsmaður“ nú hressilega og alveg eins og honum stór- létti við að heyra, hvernig Gúðmannsen litur á málið — og það veit ég, að til á hann það að hreyta eins kristilega og liver annar — og fram yfir það. — Hefurðu ekki heyrt um hana fósturdóttur hans? Gúðmannsen hristir höfðuðið. Nei, um hana hefur hann ekkert heyrt. Páll heldur áfram: — Já, það var nú ekki annað, en að ég hélt kannski, að þú hefðir heyrt hennar getið þarna úti í Kaupinhöfn, því að þar er sagt, að hún sé nú í mikilli pragt og velgengni — að sagt er. Ja — úr því að þú hefur ekki heyrt hennar getið, þá er ekki von, að þú vitir neitt um hana. Páll veltir vöngum. Hann nýtur þess reglulega að geta nú frætt her- bergisnaut sinn og félaga um eittlivað, sem hann sjálfur telur merkilegt — jafnvel það merkilegasta í sögu þessa staðar. — Ja — það var nú nokkru áður en ég kom hingað á þessar slóðir, byrjar Páll í frásagnartón — en gamla fólkið á „bænum“ hefur sagt mér það, svo að ég veit, að það er dagsatt allt saman....J>að var vist rétt um það leyti, sem Markússen faktor seltist að hérna fyrst og varð faktor. Hann var svo að segja kornungur maður þá. — Hérna í „plássinu“ var þá maður, ég held, að hann hafi verið „púlsmaður“ við verzlunina hérna, eins og ég er nú,eða eitthvað þessháttar. — Nema þessi maður giftist, — og drukknaði svo skömmu síðar hérna í firðinum frá konu og ungu barni. Nú, konuskepnan reyndi að hafa ofan- af fyrir sér, eins og hún gat hezt. Og það liefur víst gengið sæmilega — ég veit ]>að ekki. En þegar telpan var eitthvað tveggja eða þriggja ára, eða svo, þá dó konu-auminginn, og harnunginn fór á sveitina. Það var nú ekki svo merki-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.