Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 77

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 77
TÍMARIT MÁLS OD MENNINGAR 179 kanínusonur greinilega, að óheillamátturinn, þetta óþekkta og hræðilega, færðist nær og nær. Þótt hann ætti enga ósk heitari en þá að komast í felustað, horfði hann stöðugt i áttina, þaðan sem honum fannst óvinarins von. Iiöfuð hans skalf og nötraði, þegar hann renndi augunum vfir steinana i læknum. Og svo tók hann að skrækja. Eftir steinaröðinni kom hreysiköttur. Kanínusonur liafði aldrei séð hreysikött áður, en lang- ur, brúnn skrokkurinn, sem barst hljóðlaust yfir lækinn með ægilegum hraða, fyllti hann óumræðilegri skelfingu. Hreysikötturinn nam staðar i miðjum læknum, lyf ti styrka höfðinu og beindi illum augum á kanínuna. Og svo þaut hann eins og örskot upp á bakkann án þess að láta höfuðið síga eða hafa augun af bráð sinni. Hann fór allra snöggv- ast í hvarf hak við stein, sem á vegi hans var, en kom svo í Ijós að nýju, stóð uppi við litla steininn og starði fram l'yrir sig. Höfuð lians var hærra en brúnn, rennilegur skrokkurinn og minnti á hamarshaus, reiddan til höggs. Kanínusonur skrækti nú allt hvað af tók. Nú var hann fullkomlega á valdi níðingsins, dáleiddur af starandi aug- um hans og óheillavænlegu nálægð. Hreysikötturinn hafði nú dáleitt bráð sina og var i þann veginn að setjast að blóðmáltið sinni, þegar kanínumamma kom á harðahlaupum og háskrækjandi út úr rósarunnan- um frá vinstri. Hrevfingar hennar voru ærið undarlegar, hún ldjóp út á hlið, eins og hundur, sem reynir að koma auga á héra í kornakri. Það var afkáralegur dans og und- irleikurinn ófögur hljóð. Hún stökk beint fram fvrir hreysiköttinn, hljóp siðan tvo hringa kringum hann og ógnaði honum með allar klær á lofti. Hún dró atliygli hans að sjálfri sér, en frá syni sínum. Þegar það var feng- ið, lét hún framfæturna siga niður og fór að titra. Hún skreið hægt og hægt burt í áttina til rósarunnans og linnti aldrei á skrækjunum. Svo lagðist liún niður. Hreysikött- urinn skauzt undan steininum og vatt sér að henni. Óðar og kanínusonur var laus undan augnaráði hrej'si-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.