Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 34
136 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR tæklegri en í flestum öðrum löndum, þótt ísland sé að mörgu leyti tilvalið landbúnaðarland. Kjöt er hér fábreytt- ara og lítilfjörlegra en annars staðar, aðallega er á mark- aðinum kindakjöt, og fæst þó ekki ferskt nema stuttan tíma á ári, en er illætur matur mikinn hluta árs, bragðlaust eða bragðvont af langri frvstingu, næringarrýrt og bæti- efnasnautt. Auk þess hefur kjöt þetta löngum verið svo dýr vara, að almenningur befur ekki baft efni á að neyta þess að jafnaði. Mjólkur þeirrar, sem höfð er á boðstólum í Reykjavík, er ill-neytandi fyrir menn, sem gera nokkrar kröfur til þessarar vöru, bún er iðulega gamall upphristingur og fjörefnarýr, þolir ekki daglanga geymslu nema í aflaka- kuldum, oft með allskonar óbragði eftir að hafa gengið gegn um ónýtar vélar, og þvi liefur verið haldið fram með rökum af lieilsufræðingum, að liún sé beinlínis skað- leg neyzluvara. Smjör það, sem kemur frá smjörgerðar- stöðvunum, er að vísu góð vara, en það er svo lítið til af því, að á tímum eins og nú, þegar abnenningur hefur kaupgetu til að leggja sér það til munns, hverfur það af markaðinum vikum og mánuðum saman. Þegar almenn- ingur stendur með fé í liöndum i fyrsta sinn á ævinni, og þykist liafa efni á að kaupa ófalsað viðbit, þá er það ekki til á markaðinum! Þannig kemur það í ljós, að smjör hef- ur hingað til verið framleitt aðeins banda efnastétt þjóð- félagsins. Það er ástæða til að fara nokkrum orðum til viðbótar um aðalframleiðsluvöru íslenzka landbúnaðarins, kinda- kjötið. Islenzkt lcindakjöt er, jafnvel þótt sleppt sé alls- konar óverkun þess, yfirleitt beldur slæm vara. Tiltölulega lítill hluti þess er markaðshæft erlendis á venjulegum tímum, a. m. k. til átu. Orsökin er sú, að íslenzkt fé er yfirleitt ekki alið til holda, heldur látið horast nokkurn hluta ársins og safna fitu á öðrum tímum. Fitulögin, sem af þessu myndast í kjötinu, telja útlendingar óþverra. En jafnvel þótt kindakjöt okkar gæti á venjulegum tim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.