Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 73
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 175 hefði verið að gefa vonir um, að þeim yrði sinnt í náinni framtíð. Þetta sýnir glögglega, að fólkið í byggðnm lands- ins skilur þörfina fj'rir slcólana og vill leggja fram fjár- muni og erfiði til að koma þeim upp. A hinn bóginn sýn- ist vera ágreiningur um það ákvæði fræðslulaganna, að skólaskylda í sveitinni skuli hefjast við sjö ái'a aldur. Að visu er heimild undanþágu frá þessu ákvæði svo rúm, að gert er ráð fyrir, að þau nái aðeins til þeirra heim- ila og sveita, sem annað hvort af getuleysi eða hirðuleysi vanrækja að kenna börnunum byrjunaratriði lesturs, skriftar og reiknings, og er vissulega nauðsyn að hafa ákvæði í lögum, er tryggja þeim börnum kennslu með einhverju móti. En annars er ekki ósennilegt, að lientara þyki i sveitunum að færa heldur skólaskvldualdurinn upp á við, að liann verði t. d. aðallega frá 9 eða 10 ára til 15 eða 16 ára aldurs, en hert verði um leið á eftirlitinu með lestrar- og skriftarkennslu yngri barnanna á heimilunum. En það eftirlit verður auðveldara og áhrifameira eftir því sem föstu skólunum fjölgar. Verði skólaskyldan færð upp á við, yrði enn brýnna það, sem að vísu er nauðsynlegt hvort sem er, að komið verði á námi í trésmíði, járnsmíði og fleiri tegundum handa- vinnu fyrir drengi, en saumum og matreiðslu fyrir stúlk- ur. Væri þvi hagkvæmt, að við livern skóla gætu slarfað a. m. k. tveir kennarar, karl og kona. Aðstaðan til þess að koma þessu námi á, hefur stórum batnað við stofnun kennaraskóla í matreiðslu og við það, að Handíðaskólinn starfar nú í sambandi við Kennaraskóla íslands. Hingað til hafa sveitir landsins verið svo afskiptar í skólamálum, að eigi er við unandi. Hefur fjárskorti löng- um verið um kennt. En nú flæða peningar yfir landið í stríðum straumum. Er því eigi seinna vænna að bæta upp það, sem vanrækt hefur verið og gera þegar í stað ráðstafanir til þess, að reistir verði, svo fljótt sem unnt er að fá efni og vinnukraft, heimavistarbarnaskólar hvar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.