Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 33
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 135 land fellur aftur í órækt. Síðasti útreikningur dagblaðanna er sá, að níunda hvern dag leggist eitt bændabýli í eyði i sveitum landsins. A máli þjóðsögunnar mundi svo heita, að forynja legði hramm sinn yfir einn bæ á níu nátta fresti og eyddi honum. Hreppstjóri og sveitarhöfðingi gengur frá húi sínu til að rölta sem stefnuvottur um göturnar í Reykjavík. Ætt- faðir tekur sig upp af jörð sinni í fjarlægri sveit með eílefu hörn sín og gerist götusópari í Reykjavík. Óðals- hóndi, sem telur, að ætt sín hafi setið frægt höfuðból í ellefu kynslóðir, en slíks eru fá dæmi á íslandi, tekur sig upp frá ættaróðalinu og flytur til Reykjavíkur til að svíða svið í skúr inn með sjó. Enn einn sveitarhöfðingi bregður imi til að gerast víntappari í Áfengisverzluninni. Og þann- ig má halda áfram að rekja dæmin hundruðum og þús- undum saman. Þeir hændur eru varla til á íslandi, sem grípa ekki fegn- ir fvrsta tækifæri lil að liælta búrekstri, ef þeir þykjast geta séð sér farborða í kaupstað, jafnvel með lítilmót- legustu störfum. Sannleikurinn er sá, að sú daglauna- vinna er ekki til í kaupstöðum, sem gefur ekki meira í aðra liönd en.húrekstur á þeim grundvelli, sem íslenzkur landbúnaður er stundaður. Það hefur enga stoð, þótt er- indrekar ákveðinna stjórnmálaflokka reyni að lelja mönn- um trú um. að það sé siðferðilega fagurt að reka hú með lítilli eftirtekju og jafnvel tapi, eða vinna fyrir lágu kaupi sem landhúnaðarverkamaður, en siðferðilega ljótt að vinna fyrir sæmilegum daglaunum í öðrum atvinnugrein- um. Hið hagræna lögmál er sterkara en allur siðferðilegur fagurgali í stjórnmálaerindrekum. Vinnuaflið leitar þang- að, sem liærra er boðið í það. 2. Landhúnaður á íslandi er þannig stundaður, að það eru áliöld um fvrir hvors þörfum hann sér miður, framleiðend- anna eða markaðarins. Landbúnaðarafurðir eru hér fá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.