Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 60
162 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Myndir Picassos og Braques voru samþjappaðar heildir ó- endanlega ríkra ljósbrigða og hreyfinga, eins og þeir væru að mála mvndir eingöngu af þessum fyrirbærum, og létu sig annað engu skipta. Markmiðið var að sýna á- horfandanum mátt og fegurð þessara tveggja þátta til- verunnar, láta þá orka á hann truflunarlaust. Þeir hugs- uðu sem svo, að einmitt með því að fjarlægja form og lit i myndum sínum sem mest frá vanabundnum viðhorfum um það, hvernig væri leyfilegt að túlka náttúruna á mál- verkum, opnaðist leið til áhrifameiri og sannari túlkunar á sambandi mannsins við veröld lians. Þeir neituðu sér um notkun fagurra lita og einbeittu kröftunum að sköpun óvæntra og tilþrifamikilla hreyfinga, reyndu að nálgast kjarna raunveruleikans með því að afneita skart- inu, sem glóir á ytra horði hans, og draga fram innslu einkenni lifsins. Nafnið kúhismi gefur mjög ófullnægjandi lýsingu á þessum málverkum og eðli þeirrar viðleitni, er birtist í þeim. Enginn má ætla, að á flötum þeirra séu aðeins kubb- mjmduð form, þvert á móti er auðlegð formsins óvænt og ákaflega tilhrigðarík. Picasso og Braque, eða aðrir miklir snillingar þessarar stefnu, voru ekki að leita sér að einliverjum „manér“, einhverjum ódýrum, handhæg- um máta, til að kitla og rugla sem mest smekk hinna útvöldu. Það, sem þeir vildu, var nánara sam- band við lífið, og þeir álitu, að slíkt gæti náðst með því að umturna eldri hleypidómum. Þeir vildu nálgast til- veruna eins og menn, sem ekki eru flæktir í gömlum kenn- ingum um það, hvernig „heiðarlegu“ málverki ber að vera, og hyrjuðu á því að athuga þau eigindi tilverunnar, sem barnið uppgötvar fyrst, Ijósið og hrevfinguna. Ýmsir telja kúbismann svokallaða liðinn undir lok, en sú skoðun er ekki allsendis rétt og virðist sprottin af jdir- borðskenndri athugun, sem er um of bundin við ytri ein- kenni stefnunnar, aðferðir málaranna i þröngri merkingu. Kúbisminn lifir ennþá í málaralistinni, og frá honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.