Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 58
160 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ar sama eða svipuðu lögmáli. Smásmugulegur eltingar- leikur við aukaatriði eins og lögun fyrirmyndar eyðileggur hrynjandi þeirra og liæfi til að tjá áhorfandanum kjarna þeirra hræringa, sem orkuðu sterkast á málarann og komu lionum kannski einmitt til að velja sér viðfangs- efnið. Teikningin má ekki heldur fjötrast í hlekki fjar- víddarkenningarinnar, hún verður að fá að hrevfa sig frjálst, í samræmi við næmi listamannsins á sérkenni hins lifanda lífs og listræna hugkvæmni lians. Málverk er dregið á flöt, línurnar eru eins og litirnir, fyrirhæri, sem eiga sér stað á þessum fleti, en fjarvíddin á lionum getur aldrei orðið annað en skynvilla. Þess vegna varð hún og eftirlikingin að vikja fyrir framrás þeirra afla, sem efniviður málarans ræður yfir, og þelta var það, sem gerðist á myndflötum Henris Matisses og lærisveina hans. Þeir reyndu eklci að draga dul á eðli tækja sinna. Þvert á móti kemur ljóst fram í verkum Matisses, skýrar en nokkru sinni fyrr, að þau eru gerð af litum, sem eru festir á lér- eftið með pensli. Blæhrigði þessara lita eru auðug og tal- andi, valin af fullri alúð og ósviknum vilja til þess að þau skýri sem nákvæmast og eftirminnilegast þau áhrif, sem verkefnið í lieild vakti hjá höfundinum. í myndum Matisses er öllum atriðum þjappað saman um það, sem fyrir hon- um var meginkjarni viðfangsefnisins. Andstæðurnar eru í augum hans tákn lífsins, og allt, sem lifir og hrærist, mikils um vert. Þess vegna gerir hann sér engan mannamun. Fyrirmyndir hans eru sjaldnast fagrar hrúður, heldur manneskjur, og mannlegum sérkennum þeirra nær hann með þvi að móta þær á myndflöt sinn með andstæðuríkum h'num og litum, sem lýsa eðli þeirra og umhverfi, á ógleym- anlegan hátt. Með því að færa lit og línu úr ham eftir- likingarinnar og sýna, livers þau megna af eigin rammleik, þjappa viðfangsefnunum saman í skýrar og talandi heild- ir, sem með óvæntum einfaldleik lýsa fyrirbrigðum úr líf- inu, án þess að líkja eftir þeim, tekst Matisse í beztu verk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.