Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 42
144 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR litlum kálgarði, þó aðeins með óþrotlegri vinnu, en á Is- landi, þar sem búskap fylgir mikil ræktunarvinna, sein- tekinn heyskapur á víðlendi, langir aðdrættir, mikill tví- verknaður sakir veðurfars, að ógleymdum endalausum þolhlaupum við eldstvggt sauðfé upp um fjöll og firnindi, er óhugsandi, að fólk geti lifað sómasamlega eftir danskri húsmannsfyrirmynd. Landshættir okkar heimta samein- að átalc margra við hvert landbúnaðarfyrirtæki. Alla æðri menningu frá fyrri tímum á íslandi eigum við því að þakka, að hér var rekinn stórbúskapur, en ekki ein- yrkja. Hefði hinn danski húsmannsbúskapur, sem ýmsir yfirmenn Framsóknarflokksins berjast fyrir, nokkurn tíma verið ríkjandi húskaparlag á íslandi, mundi aldrei hafa verið samin hér hók. Bækur á íslandi voru skrifaðar á stórhúum, — i sumar þeirra þurfti allt að fjögur hundr- uð kálfskinn; livernig liefði danskur húsmaður, sem var allan daginn að þræla fyrir hænsni og svíni, getað skrifað slíkar hækur? Þó vilja yfirmenn Framsóknarflokksins óð- ir og uppvcegir telja Snorra Sturluson hónda í sömu merk- ingu og einyrkja nútimans. Tvær óskyldari þjóðfélagsstétt- ir eru þó varla hugsanlegar á jarðríki. Bú voru til forna rekin með fjölda verkamanna og margbreytilegri verka- skiptingu, frá fjármennsku til bóklistar. Svo við höldum okkur við höfðingjann Snorra Sturluson, sem pólitískir sagnfræðafalsarar vilja fyrir hvern mun nefna „Snorra bónda“ og flokka með einyrkjum, þá hefur liann senni- lega verið mestur auðmæringur, sem nokkru sinni liefur uppi verið á íslandi. Hann rak fjölda stórbúa í senn, — auk Beykholts rak hann hú á stórjörðinni Stafholti, í Svignaskarði ( þar missti liann t. d. 120 nautgripa á einum harðindavetri), á Bessastöðum, fyrir utan mörg hú, sem liann átti í Rangárþingi samtímis þessum. í einyrkjabúskap stendur erfiði og lengd vinnudags í engu skynsamlegu hlutfalli við afköst og eftirtekju. Kot- ungur, sem er að hera vatn í fjós og bæ marga klukkutíma á dag, getur ekki ætlazt til hárra daglauna. Dalabóndi er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.