Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 18

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 18
120 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sanna Frakklands. Samtímis því, sem hinn svonefndi for- ingi franska ríkisins auglýsti vilja sinn til að „losa Frakk- iand við sín fornu vináttusambönd“ og rauf þau tengsl, er sameinuðu landið sínum öruggustu bandamönnum og þrautreyndustu vinum, þá endurnýjaði stríðandi Fraldc- land samböndin, er Vichy hafði rofið og stefnt með því framtíðaröryggi landsins í hæltu. Vichy hefur, að fvrir- skipun Hitlers, sem vill umfram allt eyðileggja álit, áhrif og glæsileik Frakklands með því að tengja það óvinsæld- um sínum og glæpum, rofið öll sambönd við Stóra-Brel- íand og Sovétríkin, við undirokuðu Evrópuþjóðirnar, Belgíu, Póliand, Júgóslavíu og Grikkland. En stríðandi Frakkland greip þegar í stað fram í og tók að nýju upp við öll þessi lönd hin fornu sambönd Frakklands, er leik- brúður Hitlers liöfðu rofið. Augljóst dæmi um það, hvernig stríðandi Frakldand skilur stjórnmálaköllun sina, er viðurkenning sjálfslæðis Sýrlands og Líhanons, eftir að þessi landsvæði höfðu verið leyst undan oki Vicliy-mannanna og húshænda þeirra, Þjóðverja. Svo sem kunnugt er, fól Þjóðahandalagið um- sjón þessara landsvæða á liendur Frakklandi, sem liafði verið verndari þeirra oft áður um aldir, og þau Iiöfðu leil- að lil á stundum hættunnar. Frakkland hafði það lilut- verk að vinna, að leiða þessar þjóðir, sem skorti pólitíska reynslu, fyrstu skrefiri til fullkomins sjálfstæðis, sem þær óskuðu að öðlast, og sjá þeim jafnframt fyrir öryggi því, er þeim var nauðsynlegt. Út fná þessum sjónarmiðum störfuðu fulltrúar frönsku stjórnarinnar og undirrituðu árið 1936, ásamt stjórnum Sýrlands og Lihanons, samninga, þar sem lýst var yfirsjálf- stæði þessara landa. En þau niistök urðu á, að franska þingið neitaði að viðurkenna samningana. Varð þelta al- varlegt áfall fyrir álit Frakklands í Vestur-Asíu. Ætlaði það að hverfa frá fornum pólitískum venjum sínum um nána samvinnu byggða á vináttu og trúnaði? Svo kom stríðið, sem auðvitað gat enga lausn haft í för
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.