Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 51
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 153 chael Angelo, Tintoretto og E1 Greco voru nýtízku lista- menn, gengu lengra en áður þekktist, og liefðu þeir ekki gert það, væri menningin mun fátækari. Á sumum tíma- liilum hafa listamennirnir, að fáum undanskildum, gerzt eftirlikjendur listar, sem var sprottin úr viðhorfum fjar- skylds tíðaranda, og það hefur komið á daginn, að einmitt hinir fáu, sem skildu samtíðina og viðfangsefni hennar, hefja sig nú vfir flatneskjuna. Einnig liefur heilum kynslóðum listamanna slundum orðið á að yfirgefa þann grundvöll, sem tilveruréttur mál- aralistarinnar meðal annarra listgreina hvílir á. Þeir liafa gleymt, úr hvaða efni málverk verða til, gleymt, að þegar litir og' línur hætta að vera máttarstólpi mynda, sem eru byggðar úr þessum efnivið, — en á kostnað hans seilst inn á svið annarra listgreina, t. d. sagðar sögur og ævintvri, sem rithöfundarnir einir eru færir um að gera með árangri — þá er skorið á lifæð málaralistarinnar og hún gerð að vofu án raunliæfs gildis. Þannig fór um natúralismann, sem nú hvilir i kirkjugarði ólífrænnar listar. Það er gamall vísdómur, að höfuðskilyrðið fyrir þroska sé að finna sjálfan sig, skilja eðli sjálfs sín, getu sína og takmörk. Starf bezlu málara nútímans hefur meðal annars verið fólgið í því að skýra eðli málaralistarinnar og gera sjálf- um sér og öðrum Ijóst, hvers hún er megnug innan tak- marka þeirra, sem efni og tæki setja henni, losa hana við ýmsar skrautfjaðrir, sem voru teknar frá öðrum lisl- greinum og láta málverkið, án slíks punts, orka á áhorf- andann af mætti eigineðlis sins, tala hinu sérstaka máli lits og línu. Það er fjarri þessum málurum að keppa við ril- höfunda eða seilast inn í verkahring leiklistarinnar og búa til mvndir, sem líkjast leiksviði með lifandi leik- urum. Slíkt nær aðeins réttum tilgangi innan veggja leik- húss, en beztu tjáendur nútimalistarinnar vilja skapa verðmæti í samræmi við kröfur og eðli þess efniviðs, sem verkið er unnið úr. Nútímalistin á sér marga fjendur einmitt af þeirri or- 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.