Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 50
152 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAB Hér er þjáning min, ást min og allt, sem ég fann, það, sem ekki fór burt. En ég átti ekkert svar. Það var ónýtt mitt tal um allt, sem var spurt. Og nú segi ég þér, sem ert ósk mín og ást, þú átt allt, sem ég fann. Nú er barizt um þann, sem vill bjarga okkur tveim; það er barizt um hann. Þorvaldur Skúlason: Málaralist nútímans. i. Með „málaralist nútimans“ er hér eingöngu átt við starf nútímamálara, sem hafa bætt nýjum verðmætum við arf þann, sem beztu og framsýnustu snillingar undanfarinna alda létu þeim í hendur. Franskir og spánskir listamenn l'.afa orðið fremstu brautryðjendur í myndlist tuttugustu aldarinnar, og verða aðeins nefnd nöfn nokkurra þeirra, sem sjáanlegt er, að framtíðin muni viðurkenna merk- ustu fulltrúa málaralistar tímabilsins. Reynslan sýnir, að einungis starf þeirra, sem flytja nýjar hugsjónir eða verða fremstir til þess að ryðja þeim braut, öðlast varanlegt gildi í sögu listarinnar. Ný viðhorf, sem spretta af dýpstu hræringum samtiðarinnar og eru auk þess í tengslum við hið upprunalegasta, sem fortíðin skapaði, verða ekki upp- rætt með nöldri þeirra, sem einblína aftur á bak. Það, sem samtíðin dæmir öfgar, revnist oft, þegar fram líða stundir, hinn sanni skerfur hennar til menningarinnar. Mi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.