Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 15

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 15
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 117 óþekktur áður, gátu ekki þá þegar vegið á móti rödd sig- urvegarans frá Verdun. Að vísu opnuðust augu margra, er tímar liðu, en Vichy færði sér í nyt hik fólksins, sem í byrjun var eðlilegt, og gerði ýmiskonar ráðstafanir stjórn- skipulegar og Iiernaðarlegar til þess að bæla niður allan mótstöðuvilja. Og þessar aðgerðir liafa því miður borið tilællaðan árangur í meirihluta nýlendnanna. En hvað sem því líður, þá hefur fráhvarf áðurnefndra nýlendna frá Vichy mikla hernaðarþýðingu. Þær eru í skjóli fyrir skothríð óvinarins, þær lála í té ýmsar hern- aðarnauðsynjar, og þar sem fjárhagskerfi þeirra hefur verið mikið endurbætt af liinni nýju stjórn, þá eiga þær álitlegan þátt í framleiðslu margvíslegra vörutegunda fyr- ir Bandamenn. Sumar þeirra liafa einnig sakir hnattlegu sinnar mikla hernaðarþýðingu. Afríkunýlendur Frjálsra Frakka mynda til dæmis eina hina mikilsverðustu sam- gönguleið milli Stóra-Bretlands og Bandarikjanna annars vegar og hins vegar Miðjarðarhafslanda, Indlands og Austurlanda. „Afríka Frjálsra Frakka“, sagði de Gaulle eitt sinn, „mun brjóta blað í sögu stríðsins“. Þar sem hann hafði þannig séð fyrir liið stórkostlega gildi þessa land- flæmis, hefur um tveggja ára skeið verið unnið þar að miklum framkvæmdum, sem í Times 26. febrúar s. 1. var lýst þannig: Vegakerfið í Afríku Frjálsra Frakka er nú 23 þús. kilómetra á lengd og gerir kleifa vöruflulninga á bílum á nokkrum dögum og öllum árstíðum yfir þvera Afríku frá Atlanzhafi til egypzku Súdan. Framkvæmd- irnar, sem verið er að gera í Pointe-Noire (Svarta-Höfða) munu gera þessa liöfn eina liina allra mikilsverðustu í Austur-Afríku. Á loftleiðunum eru nýtízku flugvellir með hæfilegu millibili. Frjálsir Frakkar geta verið stoltir af árangri allra þessara framkvæmda“. Þegar 5. febrúar hafði Baymond Gram Swing, frægasti fréttamaður ameríska út- varpsins látið svo um mælt í sambandi við þetta vegakerfi Frjálsra Frakka: „Hernaðarnauðsynjar, sem fluttar eru eftir þessum leiðum, gætu náð til lierja Bandamanna i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.