Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 55
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 157 irrennaranna, sem viðnrkenndu yfirleitt eklci aðra liti en brúna og gráa, gerði að verkum, að allir dökkir litir voru nú bannfærðir. Athugunin á náttúrunni styrkti einnig trúna á réttleysi þeirra, þvi að sé landslag skoðað í dags- birtu, kemur í ljós, að jafnvel skuggarnir eru bjartir. Myndir impressjónistanna, sem voru eingöngu árangur þess, sem sést með augunum, voru ljósar yfirlitum, léttar og angandi, en sjaldan þróttmiklar í formi eða bygg- ingu. Sanntrúuðustu tjáendur stefnunnar voru natúral- istar i ýmsu, voru eins og Cezanne seinna orðaði það „augu ein“. Og þess vegna yfirgaf liann, Gauguin og van Gogh stefnuna, það nægði þeim ekki, að_ ljósið virtist titra í impressjónsku mvndunum, er þeir máluðu framan af ævinni. Þeim varð Ijóst, að í náttúrunni bjuggu önnur öfl, sem ekki urðu túlkuð meðaðferðumimpressjónismans. Þeir vildu einnig leita tjáningar öflum, sem voru í þeim sjálfum. Engum þeirra var sérlega annt um að mála ein- bvern sérstakan stað á ákveðnum tíma dags, lýsa svip- leiftri friðsællar stundar, eins og Monet, Ciclei og Pissaro gerðu sér far um, lieldur vildu þeir láta verk sin gefa al- liiiða túlkun á viðfangsefninu, eins og það kom þeim per- sónulega fyrir sjónir. Til þess að ná þeim árangri notuðu þeir aðferðir, sem impressjónistarnir forsmáðu, sterkar línur og stórbrotið form. Natúralismann f jarlægðust þeir æ meira og máluðu náttúruna eins og bún orkaði á þá, i stað þess að líkja eftir ytra útliti liennar. Sé mynd eftir Cezanne borin saman við verk Monets eða Sicleis, kemur mismun- urinn skýrt í ljós. Málverk impressjónistanna lýsa ytri einkennum verk- efnisins, útliti þess við sérstakt tækifæri, birtu og litblæ bverfulla veðrabrigða. Cezanne sýnir manni viðfangsefnið frá annarri Iilið, leitar inn til kjarna þess og lætur hann birtast í máttugri hrynjandi mikilla línuhræringa, sem endurmjmda alvöru, festu og tign náttúrunnar. Litameð- ferð hans er óháð duttlungum veðursins, en tjáir persónu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.