Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 20

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 20
122 TÍMARIT MALS OG MENNINGAR ar (Ministres plénipotentiares) að tign og annast utanríkis- þjónustu stríðandi Frakklands erlendis. Ráðunevtið til varnar nýlenduríkinu hefur upp frá þessu ekki annað hlutverk en „að gefa út ráðgefandi álit um málefni, sem varða varnir nýlendnanna og þátttöku þeirra i striðsrekstrinum“. Þjóðnefndin franska var þegar í stað viðurkennd af rikisstjórn Bretlands, og fljótlega af rikisstjórnum Belgíu, Grikklands, Luxemburg, Ilollands, PóUands og Tékkó- Slóvakíu, Sovétríkin liófu þegar opinhera stjórnmálasam- vinnu við liina nýju stjórn og lýstu sig reiðubúin til þess að semja við liana um öll málefni, er lúta að hernaðar- rekstri og samvinnu Bandamanna. Stjórn Sovétríkjanna hét einnig, á sama liátt og stjórn Bretlands hafði áður gert, að tryggja fullkomið og óskorað sjálfstæði og stórveldis- aðstöðu Frakklands. Síðan hafa Irak og Egiptaland ákveð- ið að taka upp stjórnmálasamhand við þjóðnefndina frönsku eftir að hafa slitið stjórnmálasamhandi við Vichy. Loks hefur stjórnin í Washington alveg nýlega viðurkennt þjóðnefndina sem samningsaðila um allt, er varðar stríðs- reksturinn og skipzt á stjórnmálaerindrekum við de Gaulle. Þessi ákvörðun stjórnarinnar í Wasliington mun auka þá nánu samvinnu, sem þegar var liafin í Kyrraliafsný- lendum stríðandi Frakka, eftir að Roosevelt forseti liafði lýst þvi yfir, að varnir þessara nýlendna væru lífsnauðsyn fyrir Bandaríkin. Samþykktin er einnig eftirtektarverð sakir athugasemdanna, er fylgja henni. Þjóðnefndin fianska, segir í greinargerð Bandaríkjanna, „heldur í lieiðri þjóðlegum anda Frakklands og stofnána þess“, hún er sammála stjórnum Bandaríkjanna og Bretlands um „hlutverk og háttu stjórnarstefnu Frakklands, sem endanlega hlýtur að ákvarðast af frjálsri tjáningu þjóð- arinnar við skilyrði, er gera henni kleift að tjá óskir sínar, án áhrifa kúgunar af nokkru tagi“, og loks er þjóðnefndin „tákn franskrar mótspyrnu yfirleitt“. Athugasemdir þessar verðskulda, að þeim sé gaumur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.