Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 37
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 139 erlendis, er falin í því að ætla að flytja út hingað er- lent kyngæðafé, sem er ræktað við allt önnur skilyrði en íslenzka sauðkindin, gefur ekki tilætlaðan árangur við íslenzk kjör og þolir ekki aðbúð íslenzks fjár. Aftur á móti eru til íslenzk fjárkyn, sem hafa yfirburði á ýmsum svið- um um fram annað fé í landinu, eins og t. d. Kleifafé (úr Gilsfirði) og Möðrudalskyn, sem flestir áhuga- menn sauðf járræktar kannast við. Virðist einhlítt að bæta islenzka fjárstofninn almennt með því innlendu fjárkyni, sem náð hefur hæstum kyngæðum. En það er fáránleg hugmynd, að víðtækum árangri i búfjárkynbótum verði náð með því, að ólal viðvaningar, eigendur smábúa sitt i hverri áttinni, séu að káka við fjárkynbætur, hver upp á sín býti og renni blinl í sjóinn með allar tilraunir. Hús- dýrakynbætur eru vísindastarfi, sem ókleift er að reka nema á sérstökum kynbótastöðvum í sambandi við stór landbúnaðarfyrirlæki, sem miðla síðan hinum almennu húum áröngrum sínum. Þegar við höfum gert okkur grein fyrir þessum slað- reyndum um sauðfé okkar og kjötframleiðsluna, hljóta að vakna ýmsar þjóðhagslegar spurningar í sambandi við þennan atvinnuveg, þó ekki væri nema sú spurning, sem íslenzkir bændur velta allt of sjaldan fyrir sér: Hvers vegna er ég að rækta sauðfé? Hverjar eru þarfir hins til- tölulega þrönga markaðar fyrir kjötframleiðslu okkar og hvernig verða þessar þarfir haganlegast uppfylltar? Hve mörg tonn af kindakjöti þarf að framleiða svo full- nægt sé þörf íslenzkra neytenda fyrir þessa fæðutegund? Hvernig má gera íslenzkt kjöt sem fullkonmasta neyzlu- vöru? Hvar á landinu er hentast að reka sauðbú þannig, að tryggt sé, að fjölmennustu neytendasvæðunum, t. d. höfuðstaðnum, sé séð fyrir nokkurn veginn fersku kjöti sem mestan part ársins? Og livað þarf mikinn vinnukraft til að annast hirðu þess fjárfjölda, sem þjóðarbúinu er nauðsyn að hafa? Hvað mega sauðbú vera minnst og hvað stærst til þess þjóðhagslegur ávinningur sé að rekstri 10»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.