Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 75
TÍMARIT MÁI.S OG MENNINGAR 177 Nú var hann orðinn nógu stór til þess að bíta gras sér til viðurværis niðri á frjósömum lækjarbakkanum, en hreysikötturinn bafði drepið öll systkini bans, og bess vegna var ennþá nægileg mjólk handa bonum í júgrinu bennar mömmu. Enn sem komið var bafði neyðin því ekki kennt honum að reyta stuttu grasblöðin með tönn- unum og tyggja þau. Iðja lians var ekki önnur en sú að skríða út úr holu sinni, lilaupa um í sólskininu, snuðra i grasinu eða leggja hlustirnar við hverju bljóði, unz hon- um barst eitthvað ógnandi til eyrna, en þá stakk liann sér niður í holuna til þess að forða sér. Þessa stundina var blessuð ró og friður niðri á lækjar- bakkanum. Sól var enn liátt á lofti, þótt langt væri liðið á dag. Hún skein í allri sinni dýrð á fossinn, sem steyptist með þungum, æðisgengnum gný fram úr þrengslum með lynggróðri beggja vegna. Vatnið stej'ptist fram úr þrengsl- unum líkt og fax á eldishesti, þétt og brúnt uppi við brún- ina, þar sem lyngið réð lit þess, en dreifðist í silfurlita lokka i fallinu. Fyrir neðan fossinn var stórt og djúpt ker. Þar suð- uðu flugurnar við yfirborð vatnsins og silungarnir gleps- uðu eftir skrautlegum vængjum þeirra. Við þann enda kersins, sem nær var, beint niður undan holu kanínusonar, bafði röð af stórum steinum verið kastað í lækinn bakka milli. í lóni milli tveggja þessara steina stóð sofandi villi- önd á öðrum fæti og bafði stungið nefinu undir annan vænginn. Ekkert rauf kyrrðina, nema dimmur söngur fossins. Þegar öndin steypti sér gaggandi niður af steinunum fyrir stundu, varð kanínusonur óttasleginn og þaut inn í bol- una sina. En svo gægðist hann út aftur og borfði um bríð á öndina, meðan bún kafaði með nefinu niður i lækinn eftir fæðu, og þá vandist hann fuglinum og hræðslan dvín- aði. Nú svaf öndin og' var algerlega runnin inn i umhverf- ið. Það sá aðeins á nokkrar litfagrar vængfjaðrir og lítið eitt af gulu nefinu milli steinanna. Allt í einu vaknaði öndin og dró nefið undan vængnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.