Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 30
132 TÍMARIT máls og menningar losna viö að þurfa að greiða meðlagið, svo að hann segir undireins, að sé faktornum þetta alvara, þá sé elckert því til fyrirstöðu, að hann fái barnið. Og faktorinn segir, að hann skuli þá koma með sér — og það upp á stundina. Þeir halda svo af stað, og þegar þeir koma á bæinn, þar sem barnið var, tekur faktorinn telpuna orðalaust, sveip- ar einhverju utanum liana og reiðir liana lieim. Hrepp- stjóranum lét hann eftir að tala við húsbændurna. Þetta mæltist vel fyrir og þótti skörulega gert. Og af því mun það hafa leitt, að sagt er, að mun betur hafi verið farið með sveitarómaga hér í hreppi eftir en áður. En það var ekki þar með búið: Daginn eftir kemur svo sjálfur presturinn, sem hefur frétt þetta, eða hreppstjór- inn sagt lionum það, og gerir boð fyrir faktorinn. Hann segir svo, presturinn, að hann sé kominn til þess að tala við hann um þetta stúlkubarn, sem hann liafi tekið til sín. Þegar faktorinn heyrir það, verður hann dá- lítið þungur á brúnina, að sagt er, og varð ekki af, að liann byði presti inn í „kamersið“ í það sinn. Þeir töluðu því saman á „plássinu“ fyrir utan krambúðina, svo að fleiri heyrðu til, því að þetla var einmitt i kauptíðinni. Prestur fer að tala um, að stúlkan sé skirð og heyri til kristnum söfnuði, og þar sem faktorinn sé sagður ann- arrar trúar, þá viti hann ekki, livort það sé forsvaranlegt, að liann sé látinn annast um uppeldi hennar — eða hvort hann sé fær um að sjá henni fyrir sáluhjálplegri fræðslu og veita lienni kristilegt uppeldi? — Ég nú ekki vita, hvort tér kallið tat „kristilegt upp- eldi“, tat, sem hún hafði, segir faktorinn, — ti, ef so veri, tá ætla ég aldeles ekki neitt „kristilegt uppeldi“ at gifa henni. En ef tér meinið hina kristna trúna, tá tér megið hana gjerna sjálfur uppfræða, herra pastor! — segir liann, því að hann talaði ekki islenzkuna eins vel þá, og hann þó gerir nú orðið. — Með það varð prestur að fara. Nú, stúlkan — Vigdis heitir hún — ólst svo upp hjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.