Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 17
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 119 uppi væri haldið siðferðisþreki Frakka í Frakklandi, sem beygðir voru undir harðstjórnarok óvinarins og samherja lians. Þetta var, eins og skiljanlegt er, einkar kærkomið verkefni stríðandi Frakka. Aðalstarfstækið í þessu skyni liefur verið útvarpið. Auk reglubundins fréttaflutnings á franskri tungu, hefur brezka útvarpið alllaf ætlað mikið rúm fyrir útsendingar Frjálsra Frakka. Oft á dag bafa liinir undirokuðu Frakkar þannig tækifæri til að lauga sál sina og teyga röksemdir vonarinnar með því að hlusta á rödd bræðra sinna, er áttu því láni að fagna að þekkja ekki hið skelfilega stjórnarfar kúgarans. Viðleitni þessi bar mjög brátt árangur. Fjöldi vitna, sem komið hefur frá Frakklandi, ber það daglega, að hlustað er dyggilega á franskar raddir frá Lundúnum, og eru það einu ljósgeislarnir, sem berast inn í niðamyrkur ánauðar- innar, sem Frökkum er haldið í. Þá er öllum kunn hin grimmilega mótstaða franskrar alþýðu. Vitað er og, að þegar undan eru skildir fáeinir afglapar eða svikarar, þá hefur gjörvöll þjóðin varðveitt óspillta trú sína á lilut- verk sitt, þrátt fyrir fagurgala og hverskonar blekkingar, þrátt fyrir hungur, handtökur, múgmorð, líkamlegar og siðferðislegar misþyrmingar og fangavist hálfrar annarrar milljónar sona hennar í Þýzkalandi. Þrátt fyrir allar þess- ar ógnir bítur franska þjóðin á jaxlinn og bíður með ó- þreyju þeirrar stundar, er hún fær tækifæri til að grípa aftur til vopna og tryggja þannig við hlið bandamanna sinna sigur frelsisins. Enginn vafi er á þvi, að barátta Frjálsra Frakka liefur átt mikinn þátt í þessum glæsilega árangri. De Gaulle hershöfðingi og félagar hans, sem vissu, að þeir voru í samræmi við vilja frönsku þjóðarinnar, hlutu enn að takast nýtt hlutverk á hendur. Þar sem samherjar óvinanna afneituðu í utanríkisþjónustu sinni erfðavenjum Frakklands, þá virti de Gaulle og lians menn í hvívelna hina sögulegu fortíð þjóðarinnar og venjur hennar og voru þannig hvarvetna í frjálsum löndum fulltrúar hins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.