Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 27
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 129 fengi aö koma inn í, nema ráðskönan rétt einstöku sinn- um til þess að gera lireint. Þarna væri hann, sagði Páll, stundum einhvern þremilinn að hardúsa á föstudagskveld- um og laugardögum. Fyrst eftir að faktorinn kom, hafði fölki að sögn staðið talsverður stuggur af þessu, en nú voru flestir hættir að veita því nokkra sérstaka eftirtekt; en eitthvað væri nú samt kyndugt við það. Fólk liéldi sem sé, að hann hefði þarna í frammi einhverskonar forneskju — afguðadýrkun eða eitthvað því um líkt, þvi að menn sögðu, að hann væri Gyðingur. — Hann vissi nú reynd- ar ekkert um þetta með neinni vissu, sagði Páll — en eitthvað væri það þó skrýtið. Þeir hefðu víst enga rétta, kristilega trú þessir Gyðingar, þó þeir auðvitað væru danskir, og eins og aðrir menn að öðru leyti. — Sumir héldu nú líka, að liann vissi jafnlangt nefi sínu, faktorinn, og liefðu menn fyrir satt, að honum kæmi fátt á óvart. — En svo flýtti Páll sér að hæta við, að ekkert vissi hann samt misjafnt í fari hans. — Þvert á móti, þetta væri mesti reiðumaður í öllum viðskiptum og færi vel með allt sitt fólk, — betur en menn hefðu átt að venj- ast af þeim dönsku þar á staðnum, áður en hann kom. Þann vitnisburð mundu allir vilja gefa honum. Nýja utanbúðarmanninum er ekki meira en svo um þetta gefið, sem hann hevrir. Að visu veit hann talsverð deili á Gyðingum frá Kaupmannahöfn og hefur i sjálfu sér enga hleypidóma gagnvart þeim. En hann er sjálfur sannkristinn maður, sem biður fyrir sér og signir sig bæði kvelds og morgna, og fer í kirkju, þegar hann á hægt með; og hann hefur gengið að því visu, að blessaður fakt- orinn geri slíkt hið sama, nema hvað hann sé þeim mun sannkristnari, sem hann er honum meiri og betri maður. — Samt sem áður finnur hann hjá sér köllun til þess að afsaka villutrú faktorsins, og segir, að liann geti auðvitað ekki að þessu gert. Hann verði eins og aðrir að trúa því, sem honum hafi verið kennt og innrætt, svo að ef nokkr- um sé urn að kenna, þá sé það helzt foreldrunum, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.